Hjálmur Frímann Daníelsson fæddist í Snæfellsnessýslu 12. október, 1882. Maki: 10. ágúst, 1920 Hólmfríður Ólafsdóttir f. í Húnavatnssýslu 6. janúar, 1899. Freda Johnson vestra. Barnlaus. Hjálmur fór til Vesturheims árið 1894 með foreldrum sínum, Daníel Sigurðssyni og Kristjönu Jörundsdóttur og systkinum. Þau settust að í Grunnavatnsbyggð. Hólmfríður var dóttir Ólafs Ólafssonar og Ragnheiðar Sigurrósar Bjarnadóttur sem vestur fluttu árið 1900. …
Björn Þorgilsson
Þorgils Árnason
Þorgils Árnason fæddist í Hnappadalssýslu árið 1835. Dáinn í Winnipeg 25. desember, 1905. Maki: Jóhanna Narfadóttir f. árið 1830 í Hnappadalssýslu. Börn: 1: Björn f. 1863 2. Magnús f. 1864 3. Finnbogi f. 1866. Elstur sona þeirra var Þorgils Guðbrandur f. 1853. Mun ekki hafa farið vestur. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883, Björn reyndar árið áður. …
Jóhanna Narfadóttir
Jóhanna Narfadóttir fæddist árið 1830 í Hnappadalssýslu. Maki: Þorgils Árnason fæddist í Hnappadalssýslu árið 1835, d. í Winnipeg 25. desember, 1905. Börn: 1: Björn f. 1863 2. Magnús f. 1864 3. Finnbogi f. 1866. Elstur sona þeirra var Þorgils Guðbrandur f. 1853. Mun ekki hafa farið vestur. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883, Björn reyndar árið áður. …
Magnús Þorgilsson
Finnbogi Þorgilsson
Finnbogi Þorgilsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1866. Dáinn 9. nóvember, 1831 í Lundarbyggð. Thorgilson vestra. Maki: 11. nóvember, 1890 Málmfríður Jónsdóttir f. í Dalasýslu 13. september, 1873, d. 8. janúar, 1965. Börn: 1. Kristín d. 27. september, 1965 2. Óskar Jóhann f. 1896 3. Jón Hannes 4. Albert d. 11. júní, 1979 5. Ásta Evelyn f. 17. janúar, 1904 6. …
Matthildur Guðmundsdóttir
Jóhanna Jóhannsdóttir
María Sigurðardóttir
Jónas Eyvindsson
Jónas Eyvindsson fæddist í Dalasýslu árið 1828. Maki: 1. Kristín Jónsdóttir f. 1835 í Dalasýslu, dó á Íslandi 2. Guðrún Sveinbjarnardóttir f. 1852. Börn: Með Kristínu 1. Eyvindur f. 22. mars, 1858, d. 26. nóvember, 1940 2. Kristbjörg f. 1859 3. Júlíus f, 1865 4. Guðmundur f. 1867 5. Márus f. 1869. Með Guðrúnu: 1. Kristinn Frímann f. 1882. Jónas …
