Þorvaldur Þórarinsson
Þorvaldur Þórarinsson fæddist í Hnappadalssýslu 4. desember, 1855. Dáinn í Nýja Íslandi 22. ágúst, 1929. Maki: 1) 22. desember, 1885 Sesselja Eyjólfsdóttir f. 15. október í N. Múlasýslu, 1856, d. 1890 í Nýja Íslandi 2) 29. janúar, 1893 Helga Tómasdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu, 3. janúar, 1872, d. 16. júlí, 1964. Börn: Með Sesselju 1. Eysteinn f. í Winnipeg 3. janúar, …
Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir fæddist 19. september, 1827 í Snæfellsnessýslu. Dáin 26. desember, 1911 í Winnipeg. Maki: Þórarinn Þorvaldsson fæddist í Mýrasýslu 28. september, árið 1823, d. í Nýja Íslandi árið 1893. Börn: 1. Þorvaldur f. 4. desember, 1855, d. 22. ágúst, 1929 2. Halldóra f. 1866 3. Stefán f. 1869 4. Ástríður f. 1872. Fluttu vestur um haf árið 1883 og fóru …
Halldóra Þórarinsdóttir
Stefán Þórarinsson
Stefán Þórarinsson fæddist árið 1869 í Hnappadalssýslu. Skrifaði sig Thorn(e) vestra. Maki: Þóra Ingibjörg Helgadóttir fædd í Eyjafjarðarsýslu árið 1871. Börn: 1. Aurora Kristjana 2. Minerva Elenora 3. Desmonthenes Washington 4. Webster Lincoln Stefán fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með foreldrum sínum. Þar stálpaðist Stefán og vann sem ungur maður. Flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1903 …
