Guðmundur Jóhannsson
Guðmundur Jóhannsson fæddist árið 1867 í Hnappadalssýslu. Maki: Sigurlaug Jakobína Ásgrímsdóttir f. 27. apríl, 1874 í Dalasýslu. Börn 1. Walter Ellert f. 25. ágúst, 1897 í Winnipeg. Upplýsingar um fleiri börn vantar. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg árið 1887 og þangað fór Sigurlaug með föður sínum, Ásgrími Sigurðssyni fyrir 1890. Guðmundur og Sigurlaug bjuggu í Winnipeg þegar sonur þeirra fæddist, …
Ástríður Pétursdóttir
Gróa Sveinsdóttir
Kristbjörg Jónsdóttir
Kristbjörg Jónsdóttir fæddist í Hnappadalssýslu árið 1838. Dáin 22. október, 1916. Maki: 30. júní, 1868 Jóhann Elíasson fæddist 21. janúar, 1840 í Hnappadalssýslu, d. í Lundarbyggð 11. október, 1914. Straumfjörð vestra. Börn: 1. Jón Elías f.13. mars, 1869 2. Jóhann f. 1872 3. Kristján f. 1874 5. Ragnheiður f. 1878 6. Ástríður f. 1879. Jóhann fór vestur með Jón Elías …
Jóhann Jóhannsson
Jóhann Jóhannsson Straumfjörð fæddist í Hnappadalssýslu 1. september, 1872. Dáinn á dvalarheimili eldri borgara, Stafholti í Blaine í Washington. Maki: 17. júlí, 1895 Björg Kristjánsdóttir f. 12. júlí, 1877 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin í Blaine, Washington 1. nóvember, 1964. Börn: 1. Mae Kristbjörg 2. Jóhann Franklín 3. Halldóra Kristjana 4. Lillian Grace 5. Ásta Ruby. Jóhann var sonur Jóhanns Elíassonar og …
