Þórunn Jónsdóttir
Sigurlaug Jónsdóttir
Ámundi Gíslason
Ámundi Gíslason fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1855. Dáinn í Nýja Íslandi 7. júní, 1903. Maki: Jónína Solveig Brynjólfsdóttir f. 18. ágúst, 1858, d. á Point Roberts, 18. maí, 1926. Börn: 1. Vilborg f. 1884 2. Brynjólfur f. 1885 3. Þórarinn Hjörtur f. 29. júlí, 1889 4. Ágúst. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan til Nýja …
Jónína Brynjólfsdóttir
Jónína Solveig Brynjólfsdóttir fæddist í Mýrasýslu 18. ágúst, 1858. Dáin á Point Roberts, 18. maí, 1926. Maki: 1) Ámundi Gíslason f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1855, d. í Nýja Íslandi 7. júní, 1903 2) Sigurður Sigurðsson Mýrdal f. 15. nóvember, 1844 Börn: Með Ámunda: 1. Vilborg f. 1884 2. Brynjólfur f. 1885 3. Þórarinn Hjörtur f. 29. júlí, 1889 4. Ágúst. …
Vilborg Ámundadóttir
Brynjólfur Ámundason
Guðleifur Einarsson
Friðrik Ólafsson
Jón Einarsson
Jón Einarsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1849. Dáinn í Hallson, N. Dakota 5. maí, 1912. Hnappdal vestra. Maki: 5. júní, 1885 Steinvör Lilja Guðmundsdóttir f. 10. apríl, 1853 í Húnavatnssýslu, d. í Hallson, N.Dakota 4. september, 1949. Börn: 1. Hallur 2. Jón 3. Eggert 4. Einar 5. Ingiríður 6. Lilja. Önnur tvö áttu þau sem bæði dóu ung. Jón fór …
