Ingveldur Stefánsdóttir
María Halldórsdóttir
Magnús Einvarðsson
Magnús Einvarðsson fæddist í Mýrasýslu árið 1862. Dáinn í Lundarbyggð árið 1925. Maki: Guðbjörg Jónsdóttir f. 1861 í Mýrasýslu, d. 1932 í Lundarbyggð. Börn: 1. Jón f. 1894 2. Jónatan f. 1897 3. Málfríður (Freda) f.1902. Drengur fæddist andvana 1906. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899 og settust að í Lundarbyggð.
Guðbjörg Jónsdóttir
Jón Magnússon
Jónatan Magnússon
Tómas Jónsson
Sesselja Björnsdóttir
Þorbjörg Erlendsdóttir
Þorbjörg Erlendsdóttir fæddist 11. febrúar, 1860 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Riverton í Nýja Íslandi 6. nóvember, 1937. Maki: 2. apríl, 1901 Gunnar Guðmundsson Goodman f. 20. júlí, 1849, d. 11. febrúar, 1910 í Gimli. Börn: 1. Sigríður, d. í æsku. Þorbjörg átti son, Eggert Ólafsson f. 31. desember, 1897, sonur Sæmundar Ólafs Guðmundssonar í Borgarnesi. Þorbjörg fór vestur til Winnipeg …
