Valtýr H Blköndal
Ragnheiður Blöndal
Þorgerður Jónsdóttir
Þorgerður Jónsdóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1868. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur til Winnipeg með Hannesi S. Blöndal og fjölskyldu hans árið 1900.
Halldóra Guðmundsdóttir
Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1845. Maki: Jónatan Salómonsson d. á Íslandi. Börn: 1. Soffía f. 2. júlí, 1872 2. María f. 1892. Þau áttu fleiri börn. Halldóra ekkja flutti vestur til Winnipeg árið 1901 með Maríu. Þangað var þá Soffía flutt með manni sínum Hannesi S. Blöndal.
María Jónatansdóttir
Gísli Gíslason
Gísli Gíslason fæddist í Mýrasýslu árið 1852. Maki: 1882 Björghildur (Borghildur í heimildum vestra?) Guðmundsdóttir f. í Mýrasýslu árið 1859, d. 26. júní, 1924. Börn: 1. Guðmundur Ólafur f. 1882 2. Þuríður f. 1885. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og námu land í Geysirbyggð árið 1888. Þar hét Gilsbakki.
