Guðmundur Sigurðsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1871. Dáinn í Lundar árið 1945. Maki: 1901 Ingibjörg Halldóra Jakobsdóttir f. 1870 í Mýrasýslu. Börn: 1. Þórður f. 1903 2. Ragnar f. 1907, d. 1958. Guðmundur og Ingjibj0rg fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900. Samferða þeim var Sigríður Jakobsdóttir. Þau bjuggu fyrst í Winnipeg en námu land í Lundarbyggð árið 1903 …
Ingjibjörg Jakobsdóttir
Sigríður Jakobsdóttir
Sigríður Jakobsdóttir fæddist í Mýrasýslu 8. apríl, 1871. Jakobson vestra. Ógift og barnlaus. Sigríður fór til Vesturheims árið 1900 og settist að í Winnipeg. Bjó þar alla tíð. Hún fékk fljótlega vinnu á saumastofu og vann við sauma hjá ýmsum verksmiðjum.
