Matthías Bergsson
Matthías Bergsson fæddist í Snæfellsnessýslu 30. nóvember, 1845. Dáinn í Selkirk í Manitoba 13. desember, 1930. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og mun hafa sest að í Selkirk.
Þorgerður Jónsdóttir
Þorgerður Jónsdóttir fæddist 23. október, 1844 í Mýrasýslu. Dáin 1. mars, 1921 í Nýja Íslandi. Maki: 1873 Sveinn Árnason f. 1. ágúst, 1849 í Borgarfjarðarsýslu, d. 24. júlí, 1923 í Manitoba. Börn: 1. Ingibjörg f. 1874 2. Jóhannes f. 1875 3. Helga f. 1878 4. Gróa f. 1881. Þorgerður fór vestur árið 1900 og með henni sonurinn Jóhannes. Þau fóru rakleitt …
