Guðmundur Björnsson fæddist í Dalasýslu árið 1834. Maki: Sigríður Vigfúsdóttir f. árið 1828 í Dalasýslu. Börn: 1. Salbjörg Ásgerður f. 26. október, 1864, d. 28. mars, 1949. Þau fluttu vestur árið 1887 og settust að í Akrabyggð.
Sigríður Vigfúsdóttir
Sigríður Vigfúsdóttir fæddist árið 1828 í Dalasýslu. Maki: Guðmundur Björnsson f. í Dalasýslu árið 1834. Börn: 1. Salbjörg Ásgerður f. 26. október, 1864, d. 28. mars, 1949. Þau fluttu vestur árið 1887 og settust að í Akrabyggð.
Kristján Ólafsson
Bergmann Bergsson
Bergmann Bergsson fæddist í Mýrasýslu 4. nóvember, 1862. Dáinn í Minto í Manitoba 12. mars, 1924. Maki: Lilja Jónasdóttir f. 18. júní, 1864 í Dalasýslu. Börn: 1. Steinunn f. 1891 2. Sigríður f. 1892 3. Jónas f. 1894 4. Jósefína f. 1895 5. Steinn f. 1896. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1898 og settust að við Minto, suður af …
Lilja Jónasdóttir
Lilja Jónasdóttir fæddist 18. júní, 1864 í Dalasýslu. Maki: Bergmann Bergsson fæddist í Mýrasýslu 4. nóvember, 1862. Dáinn í Minto í Manitoba 12. mars, 1924. Börn: 1. Steinunn f. 1891 2. Sigríður f. 1892 3. Jónas f. 1894 4. Jósefína f. 1895 5. Steinn f. 1896. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1898 og settust að við Minto, suður af …
Ólafía Jónsdóttir
Ingimundur Jónsson
Jón Jónsson
Jón Friðrik Jónsson fæddist í Mýrasýslu 27. október, 1892. Maki: 10. maí 1916 Ingiríður Ketilsdóttir f. 15. febrúar, 1896. Börn: 1. Gordon Reginald f. 22. nóvember, 1928. Jón fór vestur árið 1893 með foreldrum sínum Jóni Sigurðssyni og Guðríði Jónsdóttur. Hann bjó í Brandon í Manitoba árin 1893-1925, flutti þá vestur til Vancouver. Hann lagði húsgagnasmíði fyrir sig og eignaðist …
