Margrét Tryggvadóttir
Þórður Magnússon
Sigurlaug Eiríksdóttir
Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1841, d. 7. september, 1934 í Narrows í Manitoba. Maki: Einar Kristjánsson f. í Mýrasýslu árið 1838, d. í Manitoba árið 1907 Börn: 1. Helgi f. 28. ágúst, 1870, d. í Manitoba árið 1961 2. Kristján f. 1873 3. Katrín f. 1876. Þau fluttu vestur um haf árið 1887 og fóru til Winnipeg í Manitoba. …
Helgi Einarsson
Helgi Einarsson fæddist 28. ágúst, 1870 í Mýrasýslu. Dáinn í Manitoba árið 1961. Maki: Sara af frumbyggjaættum. Börn: Þau áttu fjóra syni og eina dóttur sem dó barnung. Helgi flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum og systkinum. Þau fluttu í Lundarbyggð en bjuggu þar stutt. Fluttu 1889 norður í Siglunesbyggð þar sem Helgi bæði stundaði …
