Sigurleif Guðmundsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 25. janúar, 1875. Hún fór einsömul vestur árið 1903. Giftist seinna Stefáni Jóhanni Guðmundssyni.
Gunnar Jónsson
Gunnar Jónsson fæddist í Rangárvallasýslu 25. apríl, 1879. Gunnar Johnson í Selkirk. Maki: 17. janúar, 1904 Margrét Halldóra Guðmundsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 20. september, 1873, d. 6. apríl, 1924. Börn: Stefanía Gunnhildur f. 23. nóvember, 1902. Gunnar átti son, Sigurgeir f. 5. ágúst, 1904 í Vestmannaeyjum, d. 16. apríl, 1974. Fluttu vestur til Kanada árið 1904 og settust að …
Halldóra Guðmundsdóttir
Margrét Halldóra Guðmundsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 20. september, 1873. Dáin 6. apríl, 1924. Maki: 17. janúar, 1904 Gunnar Jónsson fæddist í Rangárvallasýslu 25. apríl, 1879. Gunnar Johnson í Selkirk. Börn: Stefanía Gunnhildur f. 23. nóvember, 1902. Gunnar átti son, Sigurgeir f. 5. ágúst, 1904 í Vestmannaeyjum, d. 16. apríl, 1974. Fluttu vestur til Kanada árið 1904 og settust að í …
Sigríður Sigurðardóttir
Jón Magnússon
Jón Magnússon fæddist 24. febrúar, 1973 í Árnessýslu. Dáinn 13. október, 1940 í Selkirk. Maki: Emerentína Benediktsdóttir f. 15. október, 1871 í Rangárvallasýslu. Börn: 1. Magnús Helgi f. 27. júní, 1897 2. Bentína Mekkín f. 22. október, 1900 3. Elín f. 1904 4. Hinrik Kristinn f. 7. nóvember, 1906 5. Þuríður f. 6. nóvember, 1907 6. Jens Hafsteinn f. 6.júní, …
Emerentíana Benediktsdóttir
Emerentíana Benediktsdóttir fæddist 15. október, 1871 í Rangárvallasýslu. Maki: Jón Magnússon f. 24. febrúar, 1973 í Árnessýslu, d. 13. október, 1940 í Selkirk. Börn: 1. Magnús Helgi f. 27. júní, 1897 2. Bentína Mekkín f. 22. október, 1900 3. Elín f. 1904 4. Hinrik Kristinn f. 7. nóvember, 1906 5. Þuríður f. 6. nóvember, 1907 6. Jens Hafsteinn f. 6. …
