Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1. október, 1841. Dáin í Mapleton í Utah 22. apríl, 1935, grafin í Spanish Fork. Maki: 16. október, 1868 Guðmundur Guðmundsson f. í Rangárvallasýslu 22. janúar, 1842, d. 24. ágúst, 1919. Börn: 1. Sólrún f. 11. október, 1867, d. 8. mars, 1949 2. Jóhanna f. 20. janúar, 1870, d. 24. nóvember, 1892 3. Ingveldur f. 30. …
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. nóvember, 1876. Dáin 27. maí, 1962 í Raymond í Alberta. Maki: 2. janúar, 1897 Jeremiah M. Davis f. 6. júní, 1873 í Wales. Börn: upplýsingar vantar. Guðbjörg fór með foreldrum sínum, Guðmundi Guðmundssyni og Jóhönnu Guðmundsdóttur og systkinum vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886. Hún fór þaðan með manni sínum til Scofield …
María Guðmundsdóttir
María Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. maí, 1878. Dáin 15. september, 1951 í Utah. Mary Goodmanson Aitken eða Mary Goodman í Utah Maki: 1) 1898 Julius Whitmore 2) 25. apríl, 1902 Charles Henry Aitken f. 16. febrúar, 1867, d. 10. apríl, 1938. Börn: Með Julius 1. LeRoy. Með Charles 1. Charles G 2. Wilford Henry 3. Vern Samuel 4. Eva …
Ólöf Jónsdóttir
Ólöf Jónsdóttir fæddist 30. ágúst, 1855 í Rangárvallasýslu. Dáin 21. október, 1889 í Utah. Maki: 1. mars, 1885 Jón Kristinn Arnoddsson f. 12. júlí, 1862 í Rangárvallasýslu, d. 1. janúar, 1942. Börn: 1. Kristín Sigríður f. 24. september, 1883, d. 27. maí, 1957 2. Margrét Guðrún f. 1886, dó tveggja daga gömul 3. Þorsteinn f. 14. desember, 1887, d. 13. …
Þorsteinn Jónsson
Þorsteinn Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. desember, 1887. Dáinn í Spanish Fork 31. ágúst, 1889. Barn. Hann flutti vestur til Spanish Fork í Utah með móður sinni, Ólöfu Jónsdóttur árið 1889.
Gísli Jónsson
Gísli Jónsson fæddist 8. október, 1873 í Rangárvallasýslu. Dáinn 28. júlí, 1962 í Prince Rupert í Kanada. Maki: 31. maí, 1901 Jónína Veigalín Jónsdóttir f. 11. september, 1873 í Vestmannaeyjum, d. 7. október, 1951 í Osland í Kanada. Börn: 1. Kristjana f. 13. apríl, 1901 í Vestmannaeyjum 2. Þórarinn f. 17. október, 1902, d. 5. nóvember, 1947 í Selkirk. 3. …
Jónína V Jónsdóttir
Jónína Veigalín Jónsdóttir fæddist 11. september, 1873 í Vestmannaeyjum. Dáin 7. október, 1951 í Osland í Kanada. Maki: 31. maí, 1901 Gísli Jónsson f. 8. október, 1873 í Rangárvallasýslu, d. 28. júlí, 1962 í Prince Rupert í Kanada. Börn: 1. Kristjana f. 13. apríl, 1901 í Vestmannaeyjum 2. Þórarinn f. 17. október, 1902, d. 5. nóvember, 1947 í Selkirk. 3. Jón …
Kristjana Gísladóttir
Kristjana Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. apríl, 1901. Maki: Hermann Leeland. Börn: upplýsingar vantar. Kristjana flutti ársgömul vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 með foreldrum sínum, Gísla Jónssyni og Jónínu Veigalín Jónsdóttur. Samferða voru afi hennar og amma, Jón Ólafsson og Geirdís Ólafsdóttir, foreldrar föður hennar. Þau settust að í Selkirk þar sem Kristjána ólst upp. Faðir hennar fór …
Geirdís Ólafsdóttir
Geirdís Ólafsdóttir fæddist 17. maí, 1843 í Rangárvallasýslu. Dáin 30. maí, 1917 í Blaine. Maki: 30. október, 1868 Jón Ólafsson fæddist árið 1841 í Rangárvallasýslu, d. 29. október, 1919 í Blaine. Börn: 1. Kristín f. 2. júní, 1864, d. 12. mars, 1955 í Blaine í Washington 2. Gísli Jónsson f. 8. október, 1873, d. 28. júli, 1962 í Prince Rupert í …
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 15. ágúst, 1834 í Rangárvallasýslu. Dáin 12. október, 1912 í Spanish Fork. Gudrun Einarson vestra Maki: 7. október, 1864 Vigfús Einarsson fæddist 17. júlí, 1838 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 9. október, 1916. Vossie Einarson í Utah. Börn: 1. Sesselja f. 23. nóvember, 1866, d. 12. október, 1957. 2. Einar f. 1. ágúst, 1872, d. 21. nóvember, 1933 3. …
