Karl Jón Eyjólfsson fæddist 24. júlí, 1879 í Vestmannaeyjum. Dáinn 24. desember, 1924 í Eureka. John Carl Erickson vestra. Maki: 1) Annie Belle Stuart 2) Nancy Beckström Karl fór vestur árið 1881 til Spanish Fork í Utah. Þar ólst hann upp. Stundaði eitthvað námuvinnu m.a. í Nevada. Hann gekk í Bandaríkjaher árið 1916 og gengdi herþjónustu til ársins 1919. …
Jón Brandsson
Jón Brandsson fæddist 26. febrúar, 1866 í Rangárvallasýslu. Dáinn 6. maí, 1941 í Manitoba. Maki: 17. ágúst, 1896 Þorgerður Árnadóttir f. 30. júní, 1865. Börn: 1. Jóhann f. 5. júlí, 1892 2. Steinunn f. 20. október, 1898 3. Sigurður Þór f. 30. júlí, 1901 4. Jón f. 1903. Þau fluttu vestur til Manitoba í Kanada árið 1903 og settust að …
Þorgerður Árnadóttir
Þorgerður Árnadóttir fæddist 30. júní, 1865 í Vestmannaeyjum. Maki: 17. ágúst, 1896 Jón Brandsson fæddist 26. febrúar, 1866 í Rangárvallasýslu, d. 6. maí, 1941 í Manitoba. Börn: 1. Jóhann f. 5. júlí, 1892 2. Steinunn f. 20. október, 1898 3. Sigurður Þór f. 30. júlí, 1901 4. Jón f. 1903. Þau fluttu vestur til Manitoba í Kanada árið 1903 og settust …
Jóhanna Jakobsdóttir
Jóhanna Jakobsdóttir fæddist 12. júní, 1892 í Vestmannaeyjum. Dáin 13. maí, 1933 í Utah. Johanna Bearnson vestra. Maki: 27. nóvember, 1912, Allan Goodman Fór vestur til Utah með foreldrum sínum árið 1892 og bjó í Spanish Fork.
Friðrika Jónsdóttir
Friðrika Matthildur Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. júní, 1863. Hún fór vestur árið 1893.
Jóhanna Guðmundsdóttir
Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 7. desember, 1870 í Vestmannaeyjum. Dáin 23. mars, 1956. Hannah Johnson í Utah Maki: 28. september, 1891 Sigurður Jónsson f. 18. júní, 1858 í Gullbringusýslu, d. 2. september, 1941. Börn: Þau eignuðust átta börn. 1. Wilford Theodore f. 17. apríl, 1895 í Spanish Fork. Jóhanna fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1883 en Sigurður …
Árni Helgason
Árni Helgason fæddist í Vestmannaeyjum 4. september, 1848. Dáinn 5. september, 1916 í Spanish Fork. Outney Helgason vestra. Maki: 1897 Sesselja Kristín Vigfúsdóttir f. 23. nóvember, 1866 í Vestmannaeyjum. Dáin 12. október, 1957. Börn: Tvær dætur fæddar í Utah. Árni fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886 en Sesselja 1891. Þau bjuggu í Spanish Fork.
Þorbjörg Magnúsdóttir
Þorbjörg Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist 6. apríl, 1869 í Vestmannaeyjum. Dáin 5. desember, 1947. Topa Olson vestra. Maki: 6. júlí, 1892 Ólafur Helgason f. 23. júní, 1870 í Rangárvallasýslu, d. 24. apríl, 1945. Ole Olson vestra Börn: 1. Ole Christian f. 25. júlí, 1893 2. Hannah Margrét f. 21. október, 1901 3. Roy Victor f. 5. júní, 1905, d. 22. október, …
Magnús Gíslason
Magnús Gíslason fæddist 8. janúar, 1842 í Rangárvallasýslu. Dáinn 11. júlí, 1929 í Spanish Fork. Maki: 1) 20. júní, 1867 Þorbjörg Magnúsdóttir. Hún lést eftir nokkurra mánaða hjónaband 2) 13. nóvember, 1868 Ingveldur Sigurðardóttir f. 7. október, 1827 í Rangárvallasýslu, 3) Guðbjörg Jónsdóttir f. 20. júní, 1862, d. 21. febrúar, 1945. Börn: Með Ingveldi 1. Þorbjörg Hólmfríður f. 6. apríl, …
Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir fæddist 20. júní, 1862 í Rangárvallasýslu. Dáin í Spanish Fork 21. febrúar, 1945. Maki: Magnús Gíslason f. 8. janúar, 1842, d. 11. júlí, 1929 í Spanish Fork. Börn: 1. Ólafur Kristinn f. 15. mars, 1887 í Vestmannaeyjum, d. 18. maí, 1904. Guðbjörg og Magnús fluttu vestur til Spanish Fork í Utah árið 1892.
