Jón Júlíus Sveinsson fæddist 1. desember, 1872 í Vestmannaeyjum. Dáinn 24. maí, 1951 í Utah. Jon Julius Thordarson í Utah Maki: 1) 5. desember, 1894 Emma Marie Jensen f. 26. mars, 1872, d. 12. desember, 1895 af dönskum ættum 2) 3. janúar, 1906 Málfríður Ólafsdóttir f. 16. desember, 1883 í Borgarfjarðarsýslu, d. 5. ágúst, 1948 í Utah. Freida Thordarson. Börn: …
Árni Árnason
Árni Árnason fæddist í Vestmannaeyjum 21. febrúar, 1855. Dáinn 16. júlí, 1931. Var Outney Johnson í Utah. Maki: Solveig Þórdís Jórunn f. 24. apríl, 1858 í Vestmannaeyjum. Dáin 6. apríl, 1920 Börn: 1. Sveinsína Aðalbjörg f. 25. desember, 1877. Dáin 13. desember, 1969. 2. Oscar Mathew f. 7. febrúar, 1894 Fluttu vestur til Spanish Fork í Utah árið 1880 og …
Solveig Sveinsdóttir
Solveig Þórdís Jórunn Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. apríl, 1858. Dáin í Utah 6. apríl, 1920. Solveig Johnson vestra Maki: 20. október, 1878 Árni Árnason f. 21. febrúar, 1855 í Vestmannaeyjum, d. 21. febrúar, 1955. Börn: 1. Sveinsína Aðalbjörg f. 25. desember, 1877, d. 13. desember, 1969 Fóru vestur til Spanish Fork í Utah árið 1880.
Valdimar Markússon
Valdimar Einar Markússon fæddist 23. mars, 1885. Dáinn í Nebraska á leið til Utah 2. júní, 1886. Barn: Valdimar fór frá Íslandi með foreldrum sínum, Markúsi Vigfússyni og Guðríði Wúlfsdóttur vorið 1886 og fóru til Spanish Fork í Utah en þangað komst Valdmimar ekki.
Valgerður Jónsdóttir
Valgerður Jónsdóttir fæddist 20. ágúst, 1832 í Vestmannaeyjum. Dáin 7. október, 1897. Maki: 29. maí, 1862 Einar Jónsson f. 13. ágúst, 1815, d. 13. mars, 1894. Börn: Með Einari manni sínum 1. Sigurbjörg Einarsdóttir f. 10. ágúst, 1862. Valgerður átti börn með fjórum öðrum. 1. Guðmundur Guðmundsson f. 2. september, 1850, d. 22. nóvember, 1851 2. Guðríður Wúlfsdóttir f. 26. …
Ingiríður Björnsdóttir
Ingiríður Kristín Björnsdóttir fæddist 24. júlí, 1880 í Vestmannaeyjum. Dáin 2. ágúst, 1904 í Utah. Ena Hazel í Utah. Maki: 3. febrúar, 1904 Amos Henry Hazel f. 9. nóvember, 1880, d. 6. desember, 1918 í Idaho. Ingiríður fór ein til Spanish Fork í Utah árið 1886.
Björn Runólfsson
Björn Runólfsson fæddist í Vestmannaeyjum 7. febrúar, 1849. Dáinn 27. ágúst, 1932. Kallaður Ben Runolfson í Utah en á dánarvottorð þar er hann skráður Bjorn Runolfsen. Maki: 30. júní, 1878 Sigríður Sigvaldadóttir f. 14. ágúst, 1851 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Matthildur f. 2. nóvember, 1878 2. Ingiríður (Ingrid Christine) f. 24. júlí, 1880, d. 2. ágúst, 1904. 3. Þórarinn Kristinn …
Sigríður Sigvaldadóttir
Sigríður Sigvaldadóttir fæddist 14. ágúst, 1851 í Húnavatnssýslu. Dáin í Spanish Fork 16. janúar, 1939. Maki: 30. júní, 1878 Björn Runólfsson fæddist í Vestmannaeyjum 7. febrúar, 1849. Dáinn 27. ágúst, 1932. Kallaður Ben Runolfson í Utah en á dánarvottorð þar er hann skráður Bjorn Runolfsen. Börn: 1. Matthildur f. 2. nóvember, 1878 2. Ingiríður (Ingrid Christine) f. 24. júlí, 1880, d. …
Matthildur Björnsdóttir
Matthildur Björnsdóttir fæddist 2. nóvember, 1878 í Árnessýslu. Dáin 20. mars, 1922 í Idaho. Maki: 2. mars, 1896 Jesse J Earnest. Börn: Þau áttu tíu börn, upplýsingar vantar. Matthildur fór vestur með foreldrum sínum til Spanish Fork í Utah árið 1887. Hún flutti seinna til Bliss í Idaho. Hún hvílir í Hagerman í Idaho.
Þórarinn K Björnsson
Þórarinn Kristinn Björnsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. apríl, 1885. Dáinn í Spanish Fork 23. október, 1887. Barn Fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1887 og lést þar skömmu eftir komuna. Foreldrar hans voru Björn Runólfsson og Sigríður Sigvaldadóttir.
