Hallvarður Ólafsson
Hallvarður Ólafsson fæddist í Rangárvallasýslu 27. mars, 1872. Dáinn 29. maí, 1914. Maki: 8. maí, 1903 Gróa Sigríður Þorsteinsdóttir f. 17. apríl, 1875 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 30. desember, 1914. Börn: 1. Ólafur f. 13. febrúar, 1904, d. 8. mars, 1993. Bjó í Prince Rupert í Bresku Kolumbíu í Kanada. 2. Þórhildur f. 4. febrúar, 1907 3. Svanhvít f. 30. …
Sigríður Þorsteinsdóttir
Gróa Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist 17. apríl, 1875 í V. Skaftafellssýslu, d. 30. desember, 1973. Maki: 1) Hallvarður Ólafsson f. 27. mars, 1872 í Rangárvallasýslu, d. 29. maí, 1914 í Masset á Queen Charlotte eyju. 2) Kristján Einarsson fæddist í Rangárvallasýslu 13. júlí, 1873. Dáinn 8. desember, 1964 í Ósland. Börn: Með Hallvarði 1. Ólafur f. 13. febrúar, 1904, d. 8. …
Sigurjón Ísleiksson
Sigurjón Ísleiksson fæddist í Vestmannaeyjum 18. september, 1884. Dáinn 23. júní, 1916. John S. Olson í Utah. Maki: 14. september, 1911 Anna Sigríður Halldórsdóttir f. 27. nóvember, 1882 í Önundarfirði í Ísafjarðarsýslu. Dáin 1968. Börn: Þau áttu þrjú börn. Sigurjón fór vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum árið 1890. Anna Sigríður var í Ísafjarðarsýslu árið 1901 en …
Karólína Ísleiksdóttir
Karólína Ingibjörg Ísleiksdóttir fæddist 15. september, 1887 í Vestmannaeyjum. Dáin 16. febrúar, 1981 í Utah. Carrie Olafson vestra. Maki: 1) 23. mars, 1905 Elias Llewlyn Bowen f. 20. desember, 1880 í Spanish Fork. Dáinn 19. apríl, 1961. 2) Bert Wilcox. Börn. Karólína og Elias áttu 16 börn, 10 létust á undan foreldrum. Nöfn vantar. Karólína flutti vestur til Spanish …
Jón Þorgeirsson
Jón Þorgeirsson fæddist 12. júní, 1848 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 4. ágúst, 1913 í Spanish Fork. John Thordarson. Maki: 20. mars, 1888 Guðrún Jónsdóttir f. 12. janúar, 1865 í Rangárvallasýslu. Þau skildu. Dáin 1906 í Ivins í Idaho. Börn: John f. 4. ágúst, 1891 í Spanish Fork, Dáinn 1925 2. Þórarinn David f. 4. október, 1893, d. 1922. Bræðurnir skrifuðu …
Guðmundur Þorsteinsson
Guðmundur Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 8. október, 1867. Dáinn 13. mars, 1933. Ýmist kallaður Gammy Thorsteinson eða Goodman Thorsteinson í Utah. Maki: Ágústína Einarsdóttir fædd í Vestmannaeyjum 1.ágúst, 1878. Dáin 8. maí, 1931 Börn: 1. Earl Theodore f. 28. janúar, 1899, d. 1975 2. Goodman Thorstein f. 2. desember, 1900, d. 18. ágúst, 1939. 3. Alton Einar f. 24. ágúst, …
Jón Sigmundsson
Jón Sigmundsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 1. ágúst, 1858, d. 5. júní, 1908. Maki: 1891 Guðný Guðnadóttir fædd í Rangárvallasýslu 14. júlí, 1858, d. 26. maí, 1939. Börn: Eignuðust fjóra syni vestra. Upplýsingar vantar. Þau fóru barnlaus vestur til Spanish Fork í Utah árið 1891.
Guðný Guðnadóttir
Guðný Guðnadóttir fæddist 14. júlí, 1858 í Rangárvallasýslu. Dáin í Spanish Fork 26. maí, 1939. Maki: 1891 Jón Sigmundsson f. 1. ágúst, 1858, í V. Skaftafellssýslu, d. 5. júní, 1905 í Spanish Fork. Börn: Þau eignuðust fjóra syni, upplýsingar vantar. Þau fluttu vestur til Utah frá Vestmannaeyjum árið 1891 og settust að í Spanish Fork.
Markús Vigfússon
Markús Vigfússon fæddist í Kaupmannahöfn 25. desember, 1851. Dáinn 6. desember, 1921. Markus Johnson í Utah. Maki: 21. október, 1882 Guðríður Wúlfsdóttir f. 26. apríl, 1858 í Vestmannaeyjum. Dáin 8. desember, 1933. Faðir hennar hét Woolf og var danskur skipstjóri. Var Gudridur W. Johnson og Gudridur Wolfsdottir í Utah. Börn: 1. Margrét Jónína f. 21. nóvember, 1879, dáin 26. febrúar, …
