Árni Rósinkrans Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 30. apríl, 1881. Dáinn 14. júní, 1918. Á dánarvottorði er skráð Outney Green vegna þess að móðir hans, Málfríður Eiríksdóttir giftist enskum manni, William Green í Utah. Maki: Janette Forest af skoskum ættum. Börn: Þrjár dætur fæddar í Utah. Árni fór vestur með móður sinni árið 1887 til Spanish Fork í Utah og stundaðu …
Ísleikur Ólafsson
Ísleikur Ólafsson fæddist 15. júlí, 1849 í Landeyjum í Rangárvallasýslu. Dáinn 17. desember, 1923. Isaac Olson í Utah. Maki: 15. janúar, 1888 Elísabet Eiríksdóttir f. 17. júní, 1849 í Vestmannaeyjum. Dáin 27. ágúst, 1937. Hún var ýmist Elizabeth Hanson, Elisabet E. Olson eða Ella Olson í Utah. Börn: 1. Sigurjón f. 18. september, 1884, d. 23. júní, 1916 2. Karólína …
Elísabet Eiríksdóttir
Elísabet Eiríksdóttir fæddist 17. júní, 1849 í Vestmannaeyjum. Dáin í Utah 27. ágúst, 1937. Maki: 15. janúar, 1888 Ísleikur Ólafsson f. 15. júlí, 1849, d. 17. desember, 1923 Börn: 1. Sigurjón f. 18. september, 1884, d. 23. júní, 1916 2. Karólína f. 15. september, 1887, d. 16. febrúar, 1981. Elísabet eignaðist dóttur Sigríði Engilbertsdóttur árið 1874. Hún dó 1876. Þau …
Gísli Gíslason
Gísli Gíslason fæddist 23. október, 1847 í Rangárvallasýslu. Dáinn 1910 í Spanish Fork. Gisli Geslison í Utah. Maki: Steinunn Þorsteinsdóttir f. 22. september, 1862 í Vestmannaeyjum, d. 7. febrúar, 1927. Börn: 1. Sigmundur f. 29. september, 1883 í Vestmannaeyjum, d. 31. mars, 1965 2. Margrét f. 22. febrúar, 1889 í Spanish Fork, d. 29. janúar, 1971. Gísli fór með Sigmund …
Sigmundur Gíslason
Sigmundur Gíslason fæddist 29. október, 1883 í Vestmannaeyjum. Dáinn 31. mars, 1965. Mundi Geslison í Utah. Maki: Sveinsína Aðalbjörg Árnadóttir f. 25. desember, 1877 í Vestmannaeyjum, d. 31. desember, 1969. Sina Geslison vestra Börn: 1. Desmond Gesli f. 24. nóvember, 1908, d. 22. maí, 1999 2. Gilbert Árni f. 1910, d. sama ár 3. Arthur Mark f. 26. desember, 1911 …
Hjálmfríður Hjálmarsdóttir
Hjálmfríður Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. október, 1859. Dáin 6. mars, 1922 í Spanish Fork. Freda Leifson í Utah Maki: 11. nóvember, 1893 Sigurður Þorleifsson f. 20. september, 1859 í Rangárvallasýslu. Dáinn 20. nóvember, 1922. Sigurdur Thor Leifson vestra Börn: 1. Juren Victor f. 8. júní, 1894, d. 11. september, 1983 2. Jóhann f. 24. september, 1895, dó dagsgamall 3. …
Vigfús Guðmundsson
Vigfús Guðmundsson fæddist 14. júlí, 1868 í Vestmannaeyjum. Dáinn 17. mars, 1927 í Spanish Fork, Foosie Erickson vestra Maki: 1) 11. október, 1890 Sigríður Vigfúsdóttir f. 2. ágúst, 1857 í Rangárvallasýslu, d. 25. ágúst, 1920. 2) 30. desember, 1921 Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir f. 9. febrúar, 1881 í Reykjavík, d. 10. mars, 1931. Börn: Hann eignaðist níu börn með Sigríði, ekkert …
Sigmundur Ólafsson
Sigmundur Ólafsson fæddist 27. febrúar, 1864 í Vestmannaeyjum. Dáinn 30. júlí, 1890. Ókvæntur og barnlaus. Sigmundur fór vestur um haf árið 1888 en hvert er óljóst. Ein heimild (FVTV) segir hann hafa dáið í Spanish Fork. Hann er hins vegar ekki á lista Mormóna yfir íslenska innflytjendur á Vesturfaratímabilinu.
Sólrún Guðmundsdóttir
Sólrún Guðmundsdóttir fæddist 11. október, 1867 í Vestmannaeyjum. Dáin 8. mars, 1949 í Alberta. Lulu Gudmundson vestra Maki: 27. febrúar, 1891 Jóhann Pétur Jónsson f. 6. október, 1866, d. 15. desember, 1935 Börn: 1. Siba 2. William 3. Nathan 4. Annie 5. Mary 6. Leonard 7. Ellen 8. Geneneva 9. Lyman 10. Mabel 11. Ester Sólrún fór vestur til Spanish …
Guðrún Guðnadóttir
Guðrún Guðnadóttir fæddist 24. júní, 1856 í Rangárvallasýslu. Dáin í Spanish Fork 1. nóvember, 1926. Fór barnlaus og ógift vestur til Spanish Fork í Utah árið 1893.
