Guðbjörg Karlotta Ólafsdóttir fædd í Vestmannaeyjum 19. ágúst, 1904. Dáin 2Vopnfjörð í Kanada. Fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1905 með foreldrum sínum og systkinum. Þau bjuggu fyrst í Pine Valley byggð í Manitoba. Guðbjörg varð kennari í Winnipeg.
Jóhanna Guðmundsdóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist 20. janúar, 1870 í Vestmannaeyjum. Dáin 24. nóvember, 1892 í Spanish Fork. Hannah Goodmanson í Utah. Maki: 14. júlí, 1891 Edward King f. 17. ágúst, 1868, d. 9. júní, 1949. Jóhanna fór með systrum sínum, Sólrúnu og Ragnhildi, til Spanish Fork í Utah árið 1888.
Bjarni Jónsson
Bjarni Jónsson fæddist 19. apríl, 1863 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 15. febrúar, 1953 í Los Angeles. Bjarty Johnson í Utah. Maki: 13. október, 1893 Guðmunda Eyjólfsdóttir f. 6. nóvember, 1859, d. 29. júlí, 1929 í Spanish Fork. Minnie Jameson í Utah. Börn: 1. Susan f. 6. september, 1894, d. 22. apríl, 1972 2. Vigdís Dorothy f. 2. ágúst, 1897, …
Pálína Vigfúsdóttir
Pálína Vigfúsdóttir fæddist í N. Múlasýslu 6.apríl, 1851. Dáin 25. febrúar, 1915 í Winnipeg. Maki: Einar Hinriksson f. 25. janúar, 1832, d. 19. nóvember, 1910. Börn: 1. Karl Júlíus f. 18. janúar, 1872, d. 24. september, 1970 2. Guðmann Vigfús f. 12. febrúar, 1878, d. 1. febrúar, 1971. Pálína fór ekkja einsömul vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1912.
Margrét Stefánsdóttir
Þorsteinn Þorbergsson
Þorsteinn Þorbergsson fæddist 22. október, 1870 í Rangárvallasýslu. Dáinn 18. september, 1922 í Manitoba. Maki: 11. október, 1898 Helga Gíslasóttir f. 9. apríl, 1877, d. 2. júní, 1945. Börn: 1. Kristjana Sigríður f. 1. janúar, 1900 2. Axel Ármann f. 7. janúar, 1902. Þorsteinn fór einsamall vestur til Manitoba í Kanada árið 1913. Helga og börnin fóru ekki vestur. Þorsteinn …
Eyjólfur Eiríksson
Eyjólfur Eiríksson fæddist í Rangárvallasýslu 26. febrúar, 1854. Dáinn 21. ágúst, 1908. Eyjolfur Erickson í Utah en í dánarvottorði í Spanish Fork er hann Ejyolifur Erickson. Maki: 1) Guðrún Erlendsdóttir f. í Vestmannaeyjum 8. júlí, 1850, d. 4. september, 1887 í Spanish Fork. 2) 30. desember, 1887 Jarþrúður Runólfsdóttir f. 21. ágúst, 1852 í Kjósarsýslu, d. 17. apríl, 1927 í …
Valgerður Eyjólfsdóttir
Valgerður Eyjólfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1881. Dáin í Iowa árið 1882 á leiðinni til Utah. Grafin í Council Bluffs. Barn. Hún fór með föður sínum, Eyjólfi Eiríkssyni áleiðis til Spanish Fork í Utah árið 1882 en komst þangað aldrei.
Guðrún Erlendsdóttir
Guðrún Erlendsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 8. júlí, 1850, d. 4. september, 1887 í Spanish Fork. Maki: 1) Guðmundur Erlendsson d. 20. júní, 1875 í Vestmannaeyjum 2) Eyjólfur Eiríksson f. í Rangárvallasýslu 26. febrúar, 1854, d. 21. ágúst, 1908. Eyjolfur Erickson í Utah. Börn: Með Guðmundi 1. Vigfús f. 14. júlí, 1868, d. 17. mars, 1927 í Spanish Fork. Með Eyjólfi 1. …
