Jóhannes Jónsson fæddist 14. maí, 1866 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 15. febrúar, 1896 í Castle Gate í Utah, grafinn í Spanish Fork. Maki: María Friðrika Guðmundsdóttir f. 3. mars, 1868 í Vestmannaeyjum. Börn: 1. Guðjón f. 1888, d. nokkurra daga gamall. 2. Ólafía f. 7. júlí, 1890. Fluttu vestur til Spanish Fork í Utah árið 1892. Jóhannes vann við námugröft …
María Guðmundsdóttir
María Friðrika Guðmundsdóttir fæddist 3. mars, 1868 í Vestmannaeyjum. Maki: 1) Jóhannes Jónsson fæddist 14. maí, 1866 í V. Skaftafellssýslu, d. 15. febrúar, 1896. 2) 1896 Björn Magnússon b. 30. september, 1857, d. 6. maí, 1935. Börn: Með Jóhannesi 1. Guðjón b. 1888, d. stuttu eftir fæðingu. 2. Ólafía f. 7. júlí, 1890. Með Birni: 1. Björn Jóhannes 2. Elín 3. Karólína. …
Ólafía Jóhannesdóttir
Ólafía Jóhannesdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1890. Ókvænt og barnlaus. Ólafía fór vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum, Jóhannesi Jónssyni og Maríu Guðmundsdóttur árið 1892.
Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir fæddist 2. júní, 1864 í Rangárvallasýslu. Dáin 12. mars, 1955 í Blaine. Maki: 27. nóvember, 1896 Þorkell Jónsson f. í V. Skaftafellssýslu 1. október, 1867, d. í Blaine 9. mars, 1938. Börn: 1. Ingiríður f. 6. nóvember, 1897, d. 15. nóvember, 1897 2. Auðbjörg f. 10. júní, 1900, d. 17. júní, 1900 3. Þorbjörn f. 11. júlí, 1901, d. …
Ólína Jónsdóttir
Ólína Jónsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 10. febrúar, 1877. Dáin 2. febrúar, 1956 Maki: 21. nóvember, 1906 Magnús Guðmundur Guðlaugsson f. 22. ágúst, 1880 í Dalasýslu, d. 30. desember, 1961. Börn: 1. Óskar Allan 2. Leonard Skúli 3. Bryan Woodrow 4. Clarence Edwin 5. Marta Violet 6. W. J. Callister 7. Elma Pearl 8. Ethel Margaret. Ólína flutti vestur til Kanada …
Skúli Jónsson
William Thomsen
Ingveldur Oddsdóttir
Ingveldur Oddsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 2. nóvember, 1831. Dáin 22. september, 1890. Flutti vestur um haf ógift og barnlaus árið 1883
Ingveldur Guðmundsdóttir
Ingveldur Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. desember, 1874. Dáin 11. júlí í Provo. Ena Gudmundson og Ena Carrick í Ameríku. Maki: John James Carrick d. 25. desember, 1941. Börn: 1. Isabell 2. Johnny 3. Helen 4. Tom 5. Hannah f. í Taber í Alberta 6. Florence 7. Joe 8. Bill. Foreldrar Ingveldar og þrjár systur fóru vestur árið 1886, Ingveldur …
Markús Erlendsson
Markús Erlendsson fæddist í Vestmannaeyjum 17. mars, 1855. Dáinn 25. október, 1925 í Spanish Fork. Ókvæntur og barnlaus. Fór vestur um haf til Utah árið 1891.
