Ólafur Helgason fæddist 23. júní, 1870 í Rangárvallasýslu. Dáinn 24. apríl, 1945 í Utah. Ole Olson í Utah. Maki: 6. júlí, 1892 Þorbjörg Hólmfríður Magnúsdóttir f. 6. apríl, 1869 í Vestmannaeyjum, d. 5. desember, 1947. Börn: 1. Ole Christian f. 25. júlí, 1893 2. Hannah Margrét f. 21. október, 1901 3. Roy Victor f. 5. júní, 1905, d. 22. október, …
Kristín Sighvatsdóttir
Kristín Sighvatsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. maí, 1869. Ógift Börn: Friðrikka Pálína Þorsteinsdóttir f. 3. ágúst, 1894. Faðir hennar var Þorsteinn Sigurðsson Kristín fór til Vesturheims árið 1902. Friðrikka fór þá ekki því hún var í Vestmannaeyjum árið 1910.
Halldóra Samúelsdóttir
Halldóra Samúelsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. september, 1844. Dáin í Spanish Fork 22. ágúst, 1918. Ýmist skráð Halldora Bjarnason eða Dora Bjarnason vestra. Dánarvottorð sýnir nafnið Holdiva B. Hansen. Maki: Fredrick G Hansen f. 1840 í Danmörku. Fór ógift með dóttur sína, Jóhönnu Jesdóttir (faðirinn danskur) frá Vestmannaeyjum til Spanish Fork í Utah árið 1870. Jóhanna dó áður en þangað …
Ingibjörg Hreinsdóttir
Ingibjörg Hreinsdóttir fæddist 13. janúar, 1854 í Vestmannaeyjum. Dáin þar 18. nóvember, 1922. Maki: Jón Einarsson fæddist 27. janúar, 1857 í Vestmannaeyjum, d. þar 10. október, 1906. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1905 en sneru til baka ári síðar.
Halldóra Árnadóttir
Halldóra Árnadóttir fæddist 22. ágúst, 1844 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 27. janúar, 1929. Dora A. Johnson í Utah. Maki: 1) 1873 Loftur Jónsson f. 24. júlí, 1814, d. 20. ágúst, 1874 2) 17. apríl, 1876 Gísli Einarsson f. 25. nóvember, 1849 í V. Skaftafellssýslu, d. 17. ágúst, 1934. Bjarnason vestra. Börn: Með Lofti 1. Juliana f. 30. júlí, 1874, dó …
Ólafur Sigurðsson
Ólafur Sigurðsson fæddist í Rangárvallasýslu 16. desember, 1859. Dáinn í Utah 15. júní, 1911. Olafur Petursson vestra. Maki: 1892 Jóhanna Jónsdóttir f. 10. mars, 1859 í Rangárvallasýslu, d. 15. júní, 1906. Johanna Arnadottir og Johanna Bjarnadottir vestra Börn: Upplýsingar vantar. Ólafur flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1890. Jóhanna fór vestur árið 1881. Þau bjuggu í Winter Quarters …
Einar Vigfússon
Einar Vigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 1. ágúst, 1872. Dáinn 21. nóvember, 1933. Einar Anderson í Utah. Maki: 1893 Jónína Guðrún Þórarinsdóttir f. 7. mars, 1877 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 13. mars, 1959. Nena Anderson vestra. Börn: upplýsingar vantar Einar flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1892. Faðir hans, Vigfús Einarsson fór þangað 1888 og móðir hans, Guðrún Guðmundsdóttir …
Eggert Ólafsson
Eggert Guðmundur Ólafsson fæddist 1. nóvember, 1855 í Vestmannaeyjum. Dáinn 2. desember, 1918. Hann var Edward Olson í Utah. Maki: 1) 29. maí, 1882 Guðrún Árnadóttir f. 26. ágúst, 1854 í Dalasýslu. Dáin 24. ágúst, 1882 2) Salgerður Jónsdóttir f. 28. desember, 1869 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 24. janúar, 1894 eftir stutta sambúð. 3) 13. desember, 1895 Margrét Jóna Markúsdóttir …
Gísli Eggertsson
Gísli Eggertsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst, 1882. Dáinn 10. september, 1961 í Salt Lake City. Gill Olson vestra. Maki: 7. desember, 1904 Emma Wilhelmina Hansen f. 17. mars, 1884 í Danmörku, d. 11. september, 1966. Gísli fór vestur til Spanish Fork í Utah með föður sínum, Eggerti Ólafssyni árið 1887.
Eiríkur Eiríksson
Eiríkur Eiríksson fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí, 1857. Dáinn 11. september, 1934. Erick Hanson í Utah Maki: 11. september, 1885 Jónína Helga Valgerður f. í Vestmannaeyjum 14. september, 1867, d. 18. desember, 1932. Nena Hanson í Utah. Börn: 1. Rozetta Christine f. 10. nóvember, 1886, d. 3. september,1959 2. Erick Elias f. 14. desember, 1888, d. 21. maí, 1946 3. …
