Rósa Jóhanna Sigríður Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. jánúar, 1880. Dáin 17. apríl, 1954. Rose Hreinson vestra Maki: 20. apríl, 1910 Henry Franklin Hampson f. 13. janúar, 1884 í Kansas, d. d. 7. nóvember, 1916. Rósa fór vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum árið 1892.
Jóhann Jónsson
Jóhann Sigmundur Jónsson fæddist 21. ágúst, 1887 í Vestmannaeyjum. Dáinn 21. október, 1964 í Salt Lake City í Utah. Maki: 23. ágúst, 1911 Ethel Singleton f. í Provo í Utah 29. júlí, 1890, d. 18. janúar, 1968. Börn: Upplýsingar vantar. Jóhann flutti með foreldrum sínum og systkinum til Spanish Fork í Utah árið 1892.
Jón Þorláksson
Jón Þorláksson fæddist 7. nóvember, 1842 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Provo í Utah 2. febrúar, 1922. Danski Jon í Utah. Ókvæntur og barnlaus. Jón tók trú Mormóna 17. júlí, 1885 og fór vestur til Utah stuttu seinna. Hann bjó í Spanish Fork.
