Gunnlaugur Björnsson fæddur í Húnavatnssýslu 20. júní, 1886. Maki: Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist í Strandasýslu 26. janúar, 1888. Börn: Upplýsingar vantar. Upplýsingar vantar um vesturför Guðrúnar en Gunnlaugur fór árið 1911. Upplýsingar vantar um hann vestra. Guðrún bjó síðast í Kaliforníu.
Þorsteinn Guðmundsson
Þorsteinn Guðmundsson (Steini Bergman) fæddist í Borgarfjarðarsýslu 21. október, 1872. Dáinn í Vancouver, 25. júní, 1963. Bergman vestra. Maki: 4. júlí, 1899 Þórunn Ólafsdóttir f. 22. mars, 1876 í Gullbringusýslu, d. 11. maí, 1916 í Riverton. Börn: 1. Ólafur f. 6. september, 1899, dáinn í slysi í Reykjavík árið 1907 2. Guðmundur Ottó f. 1. október, 1901 3. Lára Ósk f. …
Magnús Magnússon
Magnús Magnússon fæddist 27. febrúar, 1873 í Húsey í Hjaltastaðaþinghá í N. Múlasýslu. Maki: Ásthildur Grímsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1884. Börn: 1. Eiríkur f. 1908 2. Ólafur f. 1915 3. Ragnhildur f. 1916. Magnús flutti vestur til Minneota í Minnesota árið 1905 en Ásthildur fór vestur ári síðar til Glouchester í Mass. þar sem móðir hennar, Hólmfríður bjó. Hún …
Tómas Benjamínsson
Tómas Benjamínsson var fæddur í Mýrasýslu 8.apríl, 1876. Dáinn 21.apríl, 1951 Maki: Soffía Jakobsdóttir f. í sömu sýslu 1876. Dáin 6.maí, 1971 Börn: 1. Guðrún f. 1905 2. Sigurbjörg Helga f. 1908. Dáin 1917. 3. Halldór Jakob f. 1910 4. Þorbergur 5. Bryndís f. 1915 6. Sigurbjörg Helga skírð í höfuðið á systur sinni sem dó. Fóru vestur frá Reykjavík …
Soffía Jakobsdóttir
Soffía Jakobsdóttir fæddist í Mýrasýslu 4. júní, 1876. Dáin 6.maí, 1971 í Lundar. Maki: Tómas Benjamínsson f. í Mýrasýslu 8.apríl, 1876, d. 21.apríl, 1951 í Lundar. Börn: 1. Guðrún f. 1905 2. Sigurbjörg Helga f. 1908. Dáin 1917. 3. Halldór Jakob f. 1910 4. Þorbergur 5. Bryndís f. 1915 6. Sigurbjörg Helga skírð í höfuðið á systur sinni sem dó. …
Guðrún Tómasdóttir
Sigurbjörg H Tómasdóttir
Tóbías Tóbíasson
Tóbías Tóbíasson fæddist 25. júní, 1862 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Redding í Kaliforníu 27. nóvember, 1947. Maki: 2. mars, 1904 í Raymond, Alberta: Guðfinna Sæmundsdóttir f. 2. október, 1865. Börn: Með Elínborgu Pétursdóttur f. í Árnessýslu 26. september, 1866, d. í Reykjavík 30. júlí, 1909. 1. Sigurlína f. 1884 2. Ari Níels f. 1889 3. Tóbías f. 15. september, 1885, …
Tóbías Tóbíasson
Tóbías Tóbíasson fæddist í Reykjavík 15. september, 1885. Dáinn í Wynyard í Saskatchewan 11. febrúar, 1962. Maki: Magnúsína Ágústa Ólafsdóttir f. 3. ágúst, 1893, d. 20. febrúar, 1920. Börn: 1. Svava f. 6. júlí, 1912 2. Fjóla f. 27. desember, 1914 3. Tóbías Haraldur f. 12. ágúst, 1916 4. Freyja f. 24. ágúst, 1918. Tóbías fór vestur til Winnipeg í …
