Hildur Bjarnadóttir fæddist í Árnessýslu árið 1868. Maki: Halldór Friðleifsson f. í Árnessýslu árið 1870. Börn: Eiríkur Júlíus f. í Árnessýslu, 25. júlí, 1894. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og bjuggu fyrst í Brandon og svo Minnedosa. Þaðan lá leiðin til Saskatchewan þar sem þau voru fyrst í Yorkton en svo Foam Lake. Þaðan lá svo leiðin …
Eiríkur J Halldórsson
Dr.Eiríkur Júlíus Halldórsson fæddist í Árnessýslu 25. júlí, 1894. Maki: 6. september, 1936 Vera Margaret Anderson, sænsk ættuð. Börn: 1. Julius Norman f. 19. september, 1946. Eiríkur fór til Vesturheims árið 1900 með foreldrum sínum. Hann bjó með þeim víða í Manitoba og Saskatchewan og seinast í Vancouver. Ungur vann hann við búskap og skógarhögg en smám saman kom í …
Guðmundur Þorkelsson
Hannes Erlendsson
Hannes Erlendsson fæddist 1. febrúar, 1857 í Reykjavík í Gullbringusýslu. Dáinn 16. apríl, 1925 Maki: Jóhanna Magnúsdóttir var fædd 27. ágúst, 1878 í Kjósarsýslu. Börn: 1. Halldór f. 1889 2. Erlendur f. 1898, d. 1899 3. Halldóra Kristín f. 26. júlí, 1899, d. 8.ágúst, 1946 í Vancouver 4. Magnús f. 14. júlí, 1901 á Big Point, d. 7. júlí, 1970 …
Jóhanna Magnúsdóttir
Halldór Hannesson
Halldór Hannesson fæddist í Gullbringusýslu árið 1898. Barn. Halldór var sonur Hannesar Erlendssonar og Jóhönnu Magnúsdóttur, sem vestur fluttu árið 1900 til Manitoba. Í ritinu ,,A Tribute to Soldiers and Pioneers of the Langruth District“ segir að þau hafi komið í byggðina sama ár með Halldóru, dóttur sína. Hvergi er Halldórs getið í ritinu og ekki heldur í Almanakinu 1927 bls. …
Kristín Benjamínsdóttir
Bjarni Þórarinsson
Bjarni Þórarinsson fæddist 2. apríl, 1855 í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Dáinn á Íslandi 6. janúar, 1940. Séra Bjarni Þórarinsson vestra. Maki: Ingibjörg Einarsdóttir f. 1864. Börn: 1. Ingunn f. 1886 2. Guðrún f. 1. janúar, 1888 3. Magnea f. 1889 4. Þórarinn. Bjarni útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla árið 1881, las heimspeki og guðfræði til 1883 og var vígður sama ár. Hann …
Ingibjörg Einarsdóttir
Ingibjörg Einarsdóttir fæddist árið 1864 í Gullbringusýslu. Maki: Séra Bjarni Þórarinsson fæddist 2. apríl, 1855 í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Dáinn á Íslandi 6. janúar, 1940. Börn: 1. Ingunn f. 1886 2. Guðrún f. 1. janúar, 1888 3. Magnea f. 1889 4. Þórarinn. Guðrún, Magnea og Þórarinn fóru mrð vestur árið 1900. Bjarni útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla árið 1881, las heimspeki og …
