Hafsteinn Pétursson var fæddur 4. nóvember, 1855 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Kaupmannahöfn árið 1929. Maki: Conradine Vilhelmine Petersen d. 26. mars, 1945, danskrar ættar. Börn: Upplýsingar vantar. Hafsteinn flutti til Vesturheims árið 1889 og sama ár var hann ráðinn prestur í Argylebyggð í Manitoba. Sjá meir að neðan, Atvinna.
Laura Nygaard
Sigurlín Bjarnadóttir
Kristín Bjarnadóttir
Málfríður Einarsdóttir
Sólmundur Símonarson
Sólmundur Símonarson fæddist 9. júlí, 1845 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 1. mars, 1926 í Fljótsbyggð í Manitoba. Maki: 1) Guðrún Aradóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 19. september,1846, d. 25. desember, 1898 á Gimli. 2) 19. maí, 1900 Soffía Ingimundardóttir f. 1851, d. 30. maí, 1926 í Fljótsbyggð. Börn: Með Guðrúnu: 1. Jóhann f. 1873 2. Guðrún f. 1877 3. Margrét f. 1877 …
Guðrún Aradóttir
Guðrún Aradóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 19. september,1846, d. 25. desember, 1898 á Gimli. Maki: Sólmundur Símonarson fæddist 9. júlí, 1845 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 1. mars, 1926 í Fljótsbyggð í Manitoba. Börn: 1. Jóhann f. 1873 2. Guðrún f. 1877 3. Margrét f. 1878 4. Guðmundur f. 3. nóvember, 1879 5. Jóhann Júlíus f. 1884 6. Kári f. 1888. 7. Guðný. …
Jóhann Sólmundarson
Jóhann Pétur Sólmundarson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 28. september, 1872. Dáinn á Gimli 25. mars, 1935. Maki: Börn: Jóhann var sonur Sólmundar Símonarsonar og Guðrúnar Árnadóttur. Með þeim fór Jóhann vestur til Manitoba árið 1888. Hann las guðfræði í prestaskóla í Meadville, Pennsylvania.
Margrét Sólmundardóttir
Guðmundur Sólmundarson
Guðmundur Sólmundarson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 3. nóvember, 1879. Maki: 17. október 1901 Lovísa Pétursdóttir f. 25. desember, 1883 í Winnipeg. Börn: 1. Guðrún Arin f. 1901 2.Sigur björg Lilja f. 1904 3. Ingrid Louise f, 1908 4. Sólmundur f. 1910 5. Sigurður Pétur f. 1912 6. Jóhanna Fjóla f. 1914 7. Joseph Theodore f. 1916 8. Benedikt Vigfús f. 1919 …
