Guðmundur Egilsson fæddist 15. mars, 1851 í Gullbringusýslu. Dáinn 8. október, 1889 í Spanish Fork. Maki: 26. október, 1873 Guðríður Guðmundsdóttir f. 15. febrúar, 1835 í Borgarfjarðarsýslu, d. 14. desember, 1925 í Mapleton í Utah. Börn: 1. Eiríkur f. 13. febrúar, 1875 í Gullbringusýslu. Þau fóru vestur til Utah árið 1881, samberða trúboðum Mormóna, þeim Jóni Eyvindssyni og Jakobi B. …
Andrea Fischer
Kristrún Tómasdóttir
Kristrún Tómasdóttir fæddist árið 1836 sennilega í Eyjafjarðarsýslu. Ógift og barnlaus Hún fór vestur frá Reykjavík til Milwaukee í Wisconsin árið 1874.
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir fæddist árið 1855. Ógift og barnlaus. Hún flutti frá Reykjavík árið 1874 vestur til Milwaukee í Wisconsin.
Pétur Valgarðsson
Pétur Valgarðsson fæddist í Reykjavík 31. desember, 1843. Dáinn 14. október, 1918. Peter Valgardson í Utah. Maki: 1) Kristín Markúsdóttir f. 7. nóvember, 1833 í Árnessýslu, d. 1. nóvember, 1880 2) 17. nóvember, 1881 Guðrún Soffía Jónsdóttir f. í Vestmannaeyjum 25. janúar, 1863, d. 5. febrúar, 1893. Soffia Valgardson í Utah. 3) 10. janúar, 1894 Jóhanna Jónsdóttir f. 2. maí, …
Jakob B Jónsson
Jakob Baldvin Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 21. maí, 1943. Dáinn í Cleveland í Utah 22. júlí, 1930. Jacob B Johnson eða Jacob Baldvin Johnson í Utah. Jakob Mormónaprestur í öðrum byggðum Íslendinga í N. Ameríku. Maki: 1) 22. október, 1870 Ingibjörg Jónsdóttir f. 8. janúar, 1830, þau skildu. 2) 20. október, 1881 Sigríður Bjarnadóttir f. 1834, d. 25. maí, 1896. …
Hans Robb
Hans Christian Robb fæddist árið 1832 sennilega í Danmöku. Maki: Rósa Elíasdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1833. Börn: 1. James Elías f. 1861 2. Anna Margrét f. 1866 3. Carl Ole f. 1870. Þau fluttu vestur í Markland í Nova Scotia árið 1878. Með þeim vestur fór vinnukonan Margrét Árnadóttir úr Rangárvallasýslu. Hans byggði þar mikið hús, Robbshúsið en flutti …
