Ingibjörg Haraldsdóttir
Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist árið 1850. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur um haf frá Reykjavík árið 1873 sennilega til Milwaukee í Wisconsin.
Jóhanna Skaftadóttir
Jóhanna Skaftadóttir fæddist í Gullbringusýslu árið 1833. Ógift. Barn: Skafti Sæmundur Halldórsson f. 20. febrúar, 1873 Flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1873, sonur hennar var settur í fóstur til Péturs Péturssonar, biskups. Jóhanna bjó einhvern tíma í Wisconsin en flutti svo þaðan vestur til Winnipeg. Hún settist svo að í Mountain í N Dakota um 1880. Þangað vestur …
Þorvaldur Stephensen
Þorvaldur Stephensen fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1830. Maki: Ragnheiður Einarsdóttir f. í Kjósarsýslu árið 1830. Börn: 1. Stefán Ólafur f. 1854 2. Hólmfríður f. 1858 3. Sigríður f. 1861 4. Ragnhildur f. 1866 5. Steinunn f. 1868 6. Gyða Pálína. Þorvaldur fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1873 og þaðan til Chicago. Þar var þá Stefán sonur hans …
Ragnheiður Stephensen
Hólmfríður Stephensen
Hólmfríður Þorvaldsdóttir fæddist 1858 í Reykjavík. Dáin í Illinois 1898. Frida Sharpe vestra. Maki: Sharpe Börn: upplýsingar vantar. Hólmfríður var dóttir hjónanna Þorvaldar kaupmanns Stephensen og konu hans Ragneiðar Einarsdóttur sem fluttu til Chicago árið 1873. Þar giftist Hólmfríður kunnum lögfræðingi, Sharpe að nafni. Hólmfríður vakti ung athygli fyrir einstakar gáfur og listræna hæfileika. Fyrsta leikritið eftir íslenska konu var …
Sigríður Stephensen
Ragnhildur Stephensen
Steinunn Stephensen
Ragnhildur Einarsdóttir
Ragnhildur Einarsdóttir fæddist í Kjósarsýslu árið 1838. Ógift og barnlaus. Ragnhildur flutti vestur til Milwaukee í Wisconsin með systur sinni Ragnheiði og hennar manni, Þorvaldi Stephensen. Fór með þeim til Chicago.
