Helgi Gíslason
Sigríður Þ. Gíslasdóttir
Árni Guðmundsson
Árni Guðmundsson fæddist í Gullbringusýslu 24. október, 1844. Dáinn á Washingtoneyju 22. desember, 1933. Arnie G. LeeGrove vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1870, einn fjögurra manna, sem fyrstir fóru vestur á Vesturfaratímabilinu 1870-1914. Hann fór út í Washingtoneyju sama ár og nam þar land. Bjó þar nánast alla tíð, en fór til Andabon …
Jón Einarsson
Jón Einarsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1850. Maki: 1874 Írsk kona, Guinan föðurnafn. Barnlaus Jón fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1870. Hann flutti út í Washingtoneyju þar sem hann vann við fiskveiðar einhver ár. Flutti þaðan seinna til Milwaukee.
Einar Bjarnason
Einar Bjarnason fæddist í Árnessýslu árið 1826. Hann dó Á Washingtoneyju 3. desember, 1895. Barneson vestra. Maki: Helga Sigurðardóttir f. 1832 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Ágústa f. 1853 2. Kristín Sigríður f. 1854 3. Ágúst f. 1857 4. Bjarni Sigurður f. 1858 5. Jóhannes Júlíus f. 1859 6. Anna Guðrún f. 1861 7. Kristján Guttormur f. 1863 8. Anna Elínborg …
Kristín Einarsdórttir
Ágúst Einarsson
Árni B Sveinbjörnsson
Árni Bjarni Sveinbjörnsson fæddist árið 1849 í Gullbringusýslu. Hann var þekktur í Ameríku sem Dr. Albert Bjornson. Lést í bílslysi í Grand Junction í Colorado 6. október, 1943 Maki: 1889 Fannie Henderson Blackhurst d. 1939. Börn: 1. Alberta Victoria f. 1895 in Pioche, Nevada 2. Theodore f. 1901. Árni fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1872. Vesturíslenskar heimildir skrifa …
Stefán Ó Stephensen
Stefán Ólafur Stephensen fæddist í Gullbringusýslu árið 1854. Maki: Kona af sænskum ættum. Börn: Ekki vitað. Stefán var sonur Þorvaldar Stephensen, kaupmanns í Reykjavík og konu hans, Ragnheiðar Einarsdóttur. Stefán fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1872 og þaðan til Chicago í Illinois. Þangað fluttu og foreldrar hans og systkin.
