Jón Ólafsson fæddist í S. Múlasýslu 20. mars, 1850. Dáinn í Reykjavík 11. júlí, 1916. Maki: 20. ágúst, 1878 Helga Eiríksdóttir f. 21. janúar,1860, d. 17. febrúar, 1925. Börn: 1. Ólafur f. 1882 2. Sigríður f. 1883 3. Gísli f. 1888 4. Páll f. 1893 í Winnipeg. Sonur Jóns og Halldóru Guðmundsdóttur: Guðjón f. 1876. Sonur Jóns og Þóru Þorvarðardóttur: …
Indriði Hallgrímsson
Indriði Hallgrímsson fæddist í Mýrasýslu árið 1842. Maki: Ingveldur Guðmundsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1849. Börn: 1. Guðmundur f. 1871 2. Guðríður f. 1877. Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1878 og settust að í Muskoka héraði.
