Hallbjörg Halldórsdóttir fæddist 1859 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 9. mars, 1939 í Lundarbyggð. Maki: Jón Einarsson f. 2. ágúst, 1860 í Borgarfjarðarsýslu, d. í Winnipeg 17. október, 1947. Börn: 1. Halldóra Ingibjörg f. í New Jersey 27. nóvember, 1893. Jón og Hallbjörg sigldu vestur til Bandaríkjanna árið 1887 og fékk Jón vinnu í Seyreville í New Jersey. Þaðan fluttu þau til …
Jóhann P Sæmundsson
Jóhann Pétur Sæmundsson fæddist í Mýrasýslu 3. júlí, 1868. Simundson vestra. Maki: 20. október, 1907 Þóra Guðmundsdóttir f. 12. september, 1864 í N. Múlasýslu, d. 21. september, 1935. Börn: 1. Gunnar f. 28. júlí, 1908 2. Aðalbjörg f. 1. maí, 1910.. Jóhann fór vestur árið 1899 og bjó fyrst í Cavalier í N. Dakota. Tók land í Geysirbyggð árið 1901 og hóf …
Einar Bjarnason
Sæmundur Friðriksson
Jón Davíðsson
Margrét Sigurðardóttir
Ólafur Jakobsson
Ólafur Eiríksson
Ólafur Eiríksson fæddist í Rangárvallasýslu 13. desember, 1852 Maki: Sigurbjörg Einarsdóttir f. 10. ágúst, 1862 í Vestmannaeyjum. Ólafur fór vestur árið 1885 en Sigurbjörg árið 1889. Þau bjuggu fyrst í Utah en fluttu seinna til Blaine í Washington. Ólafur var málari.
Alexander Davíðsson
Alexander Davíðsson fæddist í Dalasýslu árið 1852. Dáinn 13. janúar, 1928 á Betel í Gimli. Alex Davidson og Alex Vestmann vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann var sonur Davíðs Bjarnasonar, bónda á Hóli í Dalasýslu og konu hans, Þórdísar Jónsdóttur. Alexander flutti með foreldrum sínum að Gilhaga í Strandasýslu, flutti þaðan og var vinnumaður á fæðingarstað sínum í Dalasýslu árið 1880 …
