Guðrún Helga Jörundsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 15. ágúst, 1868. Maki: 1894 Gunnar Friðriksson f. árið 1866 í Þistilfirði í Norður Þingeyjarsýslu, d. 21. júlí, 1948. Börn: Þau áttu 9 börn og náðu 7 fullorðins aldri. 1: Jörína Auður f. 15. apríl 1895 2. Óskar Gunnar f. 18. mars, 1898 3. Björg Margrét f. 23. apríl, 1901 4. Skarphéðinn Kjartan f. …
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson fæddist 5. september, 1874 í Borgarfjarðarsýslu. Maki: Margrét Sigmundsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1876. Börn. Þau áttu 11 börn, upplýsingar vantar. Jón var sonur Ingveldar Jónsdóttur og Sigurðar Jónsdóttur. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba einn síns liðs árið 1896, ári fyrr en móðir hans og systkin. Jón nam land í Álftárdalsbyggð og bjó þar. Margrét fór …
Ingveldur Jónsdóttir
Ingveldur Jónsdóttir fæddist árið 1842 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Saskatchewan 1920. Maki: Sigurður Jónsson f. 1838 í Borgarfjarðarsýslu d. þar 1890. Börn: 1. Ólöf f. 1870 2. Þorbjörn f. 1872 3. Jón f. 1874 4. Oddný f. 1880 5. Böðvar f. 1884 6. Sigurður f. 1885. Ingveldur flutti ekkja til Winnipeg í Manitoba árið 1897 ásamt börnum sínum, þeim Þorbirni, …
Þorbjörn Sigurðsson
Oddný Sigurðardóttir
Böðvar Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 15. júlí, 1885. Maki: 6. júlí, 1915 Kristín Jónsdóttir f. í Mýrasýslu 23. apríl, 1894, d. í Saskatchewan 22. ágúst, 1958. Börn: 1. Ásgeir f. 3. ágúst, 1916 2. Olga Torfhildur f. 9. febrúar, 1918 3. Thorbjörn Sigurður f. 26. september, 1919 4. Harold Marino f. 23. desember, 1921 5. Sylvia Louise f. 7. desember, …
Guðrún Steinólfsdóttir
Guðrún Steinólfsdóttir fæddist 16. september 1877 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Vancouver 8. júlí, 1961. Maki: 28. desember, 1897 Hjörtur Friðriksson f. í Nýja Íslandi 2. júní, 1878, d. á dvalarheimilinu Höfn í Vancouver 4. júlí, 1961 Börn: 1. Ingunn f. 19. júní, 1899 2. Helga f. 7. mars, 1902 3. Margrét Capitola f. 14. september, 1903 4. Mildfríður Friðrika f. …
