Jóreiður Grímsdóttir
Jóreiður Grímsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1841. Ekkja. Maður hennar var Guðmundur Guðmundsson frá Skáney í Reykholtsdal, d. á Íslandi. Börn: 1. Guðmundur f. 1866 2. Guðrún f. 1869 3. Guðlaug f. 1873 4. Gunnhildur f. 1876 5. Vigdís f. 1879 6. Guðrún f. 1882. Jóreiður flutti með börn sín vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885 og þaðan áfram …
Guðmundur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1866. Goodman vestra. Maki: Pálína Pálsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1864. Börn: 1. George Victor f. 1896 2. Mae Elísabet 3. Sigrún f.1907. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni og systrum árið 1885 og áfram í Garðarbyggð í N. Dakota. Þar bjó þá móðurbróðir hennar Steinólfur Grímsson. Guðmundur bjó fáein …
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðlaug Guðmundsdóttir
Gunnhildur Guðmundsdóttir
Vigdís Guðmundsdóttir
Guðni Gíslason
Steingrímur Grímsson
Steingrímur Grímsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 20. ágúst, 1831. Dáinn í N. Dakota 24. október, 1908. Maki: 1860 Guðrún Jónsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 7. desember, 1836, d. 1906. Börn: 1. Jón f. 1862 fór ekki vestur 2. Grímur f. 1863 3. Snæbjörn f. 1866 4. Kristín f. 1869 fór vestur 1885 5. Steinunn Guðrún f. 1871 6. Karítas f. 1875 5 …
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 7. desember, 1836. Maki: 1860 Steingrímur Grímsson f. í Borgarfjarðarsýslu 20. ágúst, 1831, d. í N. Dakota 24. október, 1908. Börn: 1. Jón f. 1862 fór ekki vestur 2. Grímur f. 1863 3. Snæbjörn f. 1866 4. Kristín f. 1869 fór vestur 1885 5. Steinunn Guðrún f. 1871 6. Karítas f. 1875 5. 7. Guðmundur …
