Jón Stefánsson
Vilborg Hannesdóttir
Vilborg Guðrún Hannesdóttir fæddist árið 1876 í Borgarfjarðarsýslu. Maki: Magnús Ingimarsson fæddist í Mýrasýslu árið 1871. Börn: Marta. Magnús fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900. Með sama skipi fór Vilborg svo og faðir Magnúsar, Ingimar Marísson. Trúlega fóru þau fljótlega vestur til Saskatchewan og bjuggu þar eitthvað í Hólarbyggð. Fluttu þaðan til Merida.
Guðmundur Bjarnason
Guðmundur Matthías Bjarnason fæddist í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu 5. júlí, 1871. Maki: 18. október, 1906 Halldóra Petrína Halldórsdóttir f. 6. ágúst, 1880 í Grafton, N. Dakota. Börn: 1. Ingibjörg Sigríður f. 10. desember, 1907 2. Halldór Stefán f. 10. júní,1909 3. Jón Sigurðsson f. 17. júní, 1911 4. Sigurbjörg Steinunn f. 17. nóvember, 1913 5. Guðrún Solveig f. 16. september, …
Guðmundur Jónsson
Kristín Þorsteinsdóttir
Sigurjóna Sigurðardóttir
Gísli Guðmundsson
Gísli Guðmundsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1869. Lundal vestra. Maki: Halla Eggertsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1864. Börn: 1. Vilhjálmur 2. Ingólfur 3. Lovísa 4. Edward. Halla átti son, Eggert, með fyrri manni sínum, Guðna Sigurðssyni. Gísli fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum, Guðmundi Bjarnasyni og Guðrúnu Gísladóttur og systkinum. Halla fór til Winnipeg með …
