Vilborg Þorsteinsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1854. Dáinn í Lundarbyggð árið 1943. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og beið þar systur sinnar, Þórdísar sem þangað kom árið 1894. Vilborg flutti í Lundarbyggð með systursinni og manni hennar, Filippusi Jónssyni árið 1903 og bj á hjká þeim lengstum.
Hjálmur Þorsteinsson
Hjálmur Þorsteinsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 6. apríl, 1870. Dáinn á Gimli í Manitoba 28. febrúar, 1940. Maki: Sigríður Hjálmsdóttir f. í Mýrasýslu 3. ágúst, 1873, d. 7. ágúst, 1943 á Gimli. Börn: Með Marsibil Björnsdóttur 1. Haraldur f. í Borgarfjarðarsýslu 27. janúar, 1894. Með Sigríði: 1. Ljótunn 2. Sigrún 3. Elísabet Hrefna 14. júní 1903, d. 9. nóvember, 1943 4. …
Jóhannía Guðmundsdóttir
Jóhannía (Jóhannína) Guðmundsdóttir fæddist 27. júní, 1877 í Dalasýslu. Anderson vestra. Maki: 1910 Þórður Einarsson fæddist í Árnessýslu 7. september, 1875. Anderson vestra. Börn: upplýsingar vantar. Þórður fór vestur til Winnipeg árið 1900 og þaðan, eftir fáein ár til Duluth í Minnesota. Hann fór vestur til Blaine í Washington árið 1902 þar sem hann bjó í fimm ár. Árið 1907 …
Jón Einarsson
Jón Einarsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1851. Dalsted vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur í Markland í Nova Scotia árið 1878.
Guðmundur Bjarnason
Guðmundur Bjarnason fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1835. Dáinn í Narrowsbyggð 6. október, 1901. Lundal vestra eftir Lundarreykjadalur. Maki: Guðrún Gísladóttir f. 1835 í Borgarfjarðarsýslu. Börn: 1. Árni f. 1867 2. Gísli f. 1869 3. Guðrún f. 1877 4. Jón f. 1879. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og voru þar fyrsta árið. Þaðan lá leiðin í Nýja …
Guðrún Gísladóttir
Árni Guðmundsson
Árni Guðmundsson fæddist árið 1867 í Borgarfjarðarsýslu. Lundal vestra. Maki: 1) Margrét Sigurðardóttir d. 1902 (?) 2) Ingibjörg Pálsdóttir Börn: Með Margréti 1. Guðrún 2. Guðmundur 3. Sigurður 4. Helga. Með Ingibjörgu 1. Sigrún 2. Þórður 3. Jakob Konrad 4. Benjamin Franklin. Árni flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1887. Flutti þaðan árið 1888 …
