Guðrún Einarsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir fæddist árið 1863 í Borgarfjarðarsýslu. Maki: Jón Jónsson f. 25. nóvember, 1857 í S. Múlasýslu, d. 12. apríl, 1928. Börn: 1. Jón Lárus 2. Anna Kristín. Jón fór vestur árið 1877 og settist að í Minnesota. Kristín fór vestur árið 1888.
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Ingibjörg Erlendsdóttir
Anna Erlendsdóttir
Anna Erlendsdóttir fæddist 16. ágúst, 1885 á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Manitoba 1969. Maki: 17. desember, 1908 Jón Jósefsson f. á Melstað í Nýja Íslandi 17. desember, 1881. Börn: Jón og Anna eignuðust þrjú börn sem öll dóu kornbörn. Þau ættleiddu 1. Snjólaug f. 7. júlí, 1914 2. Jón Þorsteinn Leonard f. 23. ágúst, 1915. 3. María f. 7. …
Halldór Erlendsson
Þórdís Erlendsdóttir
Elín Þorsteinsdóttir
Elín Þorsteinsdóttir fæddist í Dalasýslu 27. mars, 1870. Dáin í Washington ríki árið 1952. Tvígift þarlendum mönnum. Elín flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Hún flutti vestur til Tacoma í Washington þar sem hún bjó lengst. Heimsótti Ísland árið 1930.
