Guðríður Guðmundsdóttir
Jón Jónsson
Sveinbjörn Jónsson
Sveinbjörn Jónsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1882. Dáinn í Vatnabyggð árið 1955. Sveini Sveinbjornson vestra. Maki: 1910 Jakobína Jakobsdóttir fædd í Manitoba, d. 1973. Hún var dóttir Jakobs Helgasonar og Kristjönu Kristjándóttur. Börn: 1. Theódór 7. desember, 1910 2. Jón f. 9. maí, 1914 3. Jónína f. 30. september, 1916 4. Helgi f. 30. janúar, 1923. Sveinbjörn nam land í …
Guðjón Jónsson
Guðjón Jónsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1883. Dáinn í Vancouver árið 1967. Gudjon Sveinbjornson vestra. Maki: 1910 Guðrún Katrín Jónsdóttir f. 1885 í S. Múlasýslu, d. í Kandahar árið 1932. Hún var dóttir Jóns Sturlusonar og konu hans Sigríðar Einarsdóttur. Börn: 1. Þorbjörg f. 1911 2. Jón f. 1913 3. Þórður (Thor) f. 1915 4. Sigríður f. 1918. Guðjón var …
Þorbjörg Jónsdóttir
Þorbjörg Jónsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 2. maí, 1868. Dáin 10. október, 1910 í Saskatchewan. Maki: 6. ágúst, 1889 Eiríkur Sumarliðason fæddur í Borgarfjarðarsýslu 1. júlí, 1861. Dáinn 20. nóvember, 1933 í Winnipeg. Börn: 1. Sigríður Ingibjörg f. í Winnipeg 6. júlí, 1890, d. í Wadena, Saskatchewan 23. september, 1944 2. Leifur E. Summers f. 21. maí, 1893 í Carberry, Manitoba, d. …
Ísleifur Ísleifsson
Ísleifur Ísleifsson fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 28. mars, 1897. Helgason vestra. Maki: 27. ágúst, 1926 Þórunn Elísabet Einarsdóttir f. 9. nóvember, 1904. Börn: 1. Wallace Leifur f. 23. september, 1928 2. Victor Einar f. 30. ágúst, 1931 3. Wilfred f. 9. júlí, 1934. Ísleifur var sonur Ísleifs Helgasonar og Oddfríðar Þorleifsdóttur í Árnesbyggð. Hann fór ungur að stunda …
Ólafur Ólafsson
Ólafur Ólafsson fæddist 18. júlí, 1847 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Winnipeg 13. janúar, 1902. Olsen í Manitoba Maki: Helga Guðmundsdóttir f. 10. desember, 1851 í Borgarfjarðarsýslu, d. 29. maí, 1940 í Oak Point. Olsen í Manitoba. Börn: 1. Ólafur (Oliver) f. 1877, d. 1944 2. Friðrik (Fred) Júlíus f. 1. júlí, 1883 í Winnipeg, d. 1967 3. Leonard Helgi f. …
Pétur Þorsteinsson
Pétur Þorsteinsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1861. Pjetur Thorsteinson vestra. Maki: Kristín Pétursdóttir f. 1861 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Snæbjörn (Barney) f. 5. maí, 1890 2. Sigursteinn 3. Petrína. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og bjuggu þar fram yfir aldamót. Ráku mjólkurbú á Ross Ave.
