Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson fæddist í Gullbringusýslu 29. nóvember, 1871. Dáinn í Winnipeg 25. janúar, 1896. Maki: 9. júní, 1894 (séra Hafsteinn Pétursson gaf þau saman) Jóhanna María Friðriksdóttir f. í Húnavatnssýslu 10. janúar, 1866. Börn: 1. Friðrika Fjóla 2. Stefán f. 2. ágúst, 1896 í Winnipeg. Stefán flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með föður sínum, Ólafi Ólafssyni og systkinum árið …
Einar Ólafsson
Guðríður Ólafsdóttir
Kristinn Guðmundsson
Kristinn Guðmundsson fæddist 18. október, 1849 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 10. nóvember, 1929 í Winnipeg. Goodman vestra. Maki: Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 22. mars, 1856. Börn: 1. Guðrún f. 1873 í Borgarfirði 2. Kjartan f. 4. febrúar, 1898. Upplýsingar vantar um önnur börn. Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og bjuggu þar alla tíð.
Sigurbjörg Jónsdóttir
Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 22. mars, 1856. Goodman vestra Maki: Kristinn Guðmundsson f. 18. október, 1849 í Borgarfjarðarsýslu, d. 10. nóvember, 1929 í Winnipeg. Goodman vestra. Börn: 1. Guðrún f. 1873 í Borgarfirði 2. Kjartan f. 4. febrúar, 1898. Upplýsingar vantar um önnur börn. Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og bjuggu þar alla tíð.
Guðrún Kristinsdóttir
Magnús F Ólafsson
Magnús Ólafsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1852. Dáinn í Lundar árið 1928. Freeman vestra. Maki: Helga Jónsdóttir f. 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Börn: 1. Ásmundur f. 1878 2. Gunnar f. 1885 3. Petrína f. 1889 4. Ólafur f. 1895 5. Jóhanna f. 1893 Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og ári seinna á land í Lundarbyggð. Þaðan fluttu …
Helga Jónsdóttir
Helga Jónsdóttir fæddist 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Freeman í Kanada Maki: Magnús Ólafsson f. í Húnavatnssýslu árið 1852, d. í Lundar árið 1928. Freeman vestra. Börn: 1. Ásmundur f. 1878 2. Gunnar f. 1885 3. Petrína f. 1889 4. Ólafur f. 1895 5. Jóhanna f. 1893 Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og ári seinna á land í Lundarbyggð. …
Ásmundur Magnússon
Ásmundur Magnússon fæddist 7. október, 1877 í Borgarfjarðarsýslu. Maki: 1) 15. október, 1901 Lára Elín Scheving f. í Árnessýslu 8. mars, 1870, þau skildu. 2) Gíslína Sigurðardóttir f. 12. maí, 1889, d. 26. júní, 1973. Börn: Með Láru 1. Lárus Scheving f. í Winnipeg 22. mars, 1907. Með Gíslínu 1. Adolf 2. Ólafur 3. Sigurður 4. Grettir 5. Ása Gíslína …
