Ástríður Árnadóttir
Ástríður Árnadóttir fæddist 1824 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Saskatchewan 6. ágúst, 1902. Maki: 1) Guðbrandur Hinriksson, d. fyrir 1870 2) Narfi Halldórsson fæddist í Árnessýslu árið 1841. Dáinn 31. mars, 1911 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Börn: Með Guðbrandi 1. Sigþrúður Guðríður f. 1858 2. Guðmundur f. 1862. Með Narfa 1. Guðbrandur f. 6. júlí, 1869, d. í Foam Lake 15. mars, …
Guðbrandur Narfason
Guðbrandur Narfason fæddist í Gullbringusýslu 6. júlí, 1867. Dáinn 15. mars, 1913 í Saskatchewan. Maki: Anna Margrét Eiríksdóttir fæddist í Árnessýslu 27. maí, 1869, d. 13. júní, 1913. Börn: 1. Narfi f. f. 30. maí, 1891 2. Guðjón f. 22. ágúst, 1899 3. Haraldur 4. Ástríður 5. Helga 6. Theódóra 7. Viktoria 8. Margrét Guðbrandur fór vestur til Winnipeg í …
Magnús Hinriksson
Magnús Hinriksson fæddist í Árnessýslu 24. nóvember, 1857. Dáinn í Saskatchewan 4. nóvember, 1937. Maki: 4. júlí, 1887 Kristín Þorsteinsdóttir f. 1858 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Ingibjörg Þóra f. 12. september, 1888 2. Jórunn f. 9. febrúar, 1895 3. Kristín f. 19. júní, 1903 Fluttu vestur um haf árið 1887 til Winnipeg í Manitoba. Magnús vann við járnbrautarlagningu fyrstu árin …
Kristín Þorsteinsdóttir
Kristín Þorsteinsdóttir fædd 1858 í Gullbringusýslu. Dain í Saskatchewan 26. februar, 1943. Spouse: July 4, 1887 Magnús Hinriksson fæddist í Árnessýslu 24. nóvember, 1857. Dáinn í Saskatchewan 4. nóvember, 1937. Börn: 1. Ingibjörg Þóra f. 12. september, 1888 2. Jórunn f. 9. febrúar, 1895 3. Kristín f. 19. júní, 1903 Fluttu vestur um haf árið 1887 til Winnipeg í Manitoba. Magnús vann …
Sigurður Grímsson
Kristín Erlendsdóttir
Skafti S Halldórsson
Skafti Sæmundur Halldórsson fæddist í Reykjavík 20. febrúar, 1873. Maki: Júlíana Böðvarsdóttir f. í Mýrasýslu árið 1873. Börn: 1. Skapti f. 16. apríl, 1896 í Mountain,ND. d. 1953 2. Böðvar Júlíus f. 24. febrúar, 1899 í Mountain. Upplýsingar vantar um önnur börn þeirra. Skafti flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887, var þar einhvern tíma en flutti þaðan suður …
Þorkell Árnason
Þorkell Árnason fæddist í Gullbringusýslu árið 1834. Maki: Halldóra Jónsdóttir f. í Gullbringusýslu árið 1835. Börn: 1. Margrét f. 1862 2. Guðrún f. 1865. Þau fluttu vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1872.
