Narfi Halldórsson fæddist í Árnessýslu árið 1841. Dáinn 31. mars, 1911 í Vatnabyggð í Saskatchewan. Maki: Ástríður Árnadóttir f. 1824 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Saskatchewan 6. ágúst, 1902. Börn: Guðbrandur f. 1868. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1877 og voru þar einhvern tíma. Þaðan lá leiðin til N. Dakota þar sem Sigþrúður Guðbrandsdóttir bjó með sínum manni, Ólafi …
