Ingimundur Arason fæddist árið 1884 í Gullbringusýslu. Flutti vestur með foreldrum sínum og systkinum árið 1885 til Winnipeg í Manitoba. Hann nam ungur land í Vatnabyggð í Saskatchewan. Land hans var í Foam Lake byggð.
Hallbjörn P Egilsson
Þorbjörg Nikulásdóttir
Þorbjörg Nikulásdóttir fæddist í Gullbringusýslu árið 1864. Dáin 30. júlí, 1892 í Manitoba. Maki: Hannes Sigurðsson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1857. Dáinn 20. október, 1916 í Argylebyggð. Börn: 1. Vilborg f. 2. janúar, 1891. Þorbjörg flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885. Hún og Hannes bjuggu í Argylebyggð.
Felix Þórðarson
Sigríður Loftsdóttir
Kristbjörg Felixdóttir
Stefán Jóhannsson
Stefán Jóhannsson fæddist 4. nóvember, 1869 í Húnavatnssýslu. Johnson vestra. Maki: 1897 Solveig Ólafsdóttir f. 1874 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Guðmundur Óskar f. 23. júlí 1898, d. 10. ágúst, 1918 í Heimstyrjöldinni 2. Ráðhildur (Hilda Johnson) Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Argylebyggð þar sem þau bjuggu í eitt ár. Fluttu til Glenboro þar …
Solveig Ólafsdóttir
Solveig Ólafsdóttir fæddist árið 1874 í Gullbringusýslu. Maki: 1897 Stefán Jóhannsson fæddist 4. nóvember, 1869 í Húnavatnssýslu. Johnson vestra. Börn: 1. Guðmundur Óskar f. 23. júlí 1898, d. 10. ágúst, 1918 í Heimstyrjöldinni 2. Ráðhildur (Hilda Johnson) Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Argylebyggð þar sem þau bjuggu í eitt ár. Fluttu til Glenboro …
