Þorbjörg Nikulásdóttir fæddist í Gullbringusýslu árið 1864. Dáin 30. júlí, 1892 í Manitoba. Maki: Hannes Sigurðsson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1857. Dáinn 20. október, 1916 í Argylebyggð. Börn: 1. Vilborg f. 2. janúar, 1891. Þorbjörg flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885. Hún og Hannes bjuggu í Argylebyggð.
Felix Þórðarson
Sigríður Loftsdóttir
Kristbjörg Felixdóttir
Stefán Jóhannsson
Stefán Jóhannsson fæddist 4. nóvember, 1869 í Húnavatnssýslu. Johnson vestra. Maki: 1897 Solveig Ólafsdóttir f. 1874 í Gullbringusýslu. Börn: 1. Guðmundur Óskar f. 23. júlí 1898, d. 10. ágúst, 1918 í Heimstyrjöldinni 2. Ráðhildur (Hilda Johnson) Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Argylebyggð þar sem þau bjuggu í eitt ár. Fluttu til Glenboro þar …
Solveig Ólafsdóttir
Solveig Ólafsdóttir fæddist árið 1874 í Gullbringusýslu. Maki: 1897 Stefán Jóhannsson fæddist 4. nóvember, 1869 í Húnavatnssýslu. Johnson vestra. Börn: 1. Guðmundur Óskar f. 23. júlí 1898, d. 10. ágúst, 1918 í Heimstyrjöldinni 2. Ráðhildur (Hilda Johnson) Þau fluttu til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Argylebyggð þar sem þau bjuggu í eitt ár. Fluttu til Glenboro …
Guðmundur Ó Stefánsson
Oddur Björnsson
Kristinn Eyjólfsson
Kristinn Júníus Eyjólfsson fæddist 13. júní, 1881 í Árnessýslu. Dáinn í október, 1972. Maki: Ingveldur Sveinsdóttir fædd í Rangárvallasýslu 13. febrúar, 1884, d. 28. maí, 1938. Börn: 1. Ingimundur f. 1. maí, 1913 2. Sigríður f. 10. júní, 1917. Kristinn fór vestur með móður sinni, Sigríði Þórðardóttur og stjúpa, Birni Guðnasyni árið 1898. Þau settust að í Vatnabyggð í Saskatchewan …
Arndís Sigurðardóttir
Arndís Sigurðardóttir fæddist 25. september, 1844 í Gullbringusýslu. Dáin í Vatnabyggð 13. október, 1937. Maki: Ólafur Ögmundsson f. 30. október, 1839, d. 1891. Börn: 1. Ingvar f. 1873 2. Ólafur f. 1876 3. Ellert f. 1882 4. Stefán Guðmann f. 17. desember, 1889. Arndís flutti vestur með Ólaf, Ellert og Stefán Guðmann árið 1893, Ingvar fór árið 12887. Þau voru …
