Stefán G. Ólafsson
Stefán Guðmann Ólafsson fæddist 17. desember, 1889 í Gullbringusýslu. Maki: 4. júlí, 1940 Mary Alice Casement f. 30. maí, 1914. Börn: 1. Robert Roy f. 1. júlí, 1941. Stefán flutti vestur til Winnipeg með ekkjunni, móður sinni Arndísi Sigurðardóttur. Þau voru eitthvað í Winnipeg, fluttu þaðan norður til Winnipegosis. Þar bjuggu þau til ársins 1904, þá fóru þau í Vatnabyggð …
Emerentíana Jónsdóttir
Emerentíana Jónsdóttir f. 6. desember, 1855 í V. Skaftafellssýslu, d. 30. mars, 1912 í Nýja Íslandi. Maki: Magnús Narfason fæddist 1. júní, 1853 í Gullbringusýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1931. Börn: 1. Guðmundur Narfi f. 25. febrúar, 1895 2.Guðjón Erlendur f. 17. september, 1896. Þrjú börn þeirra létust í æsku. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 …
Ari Egilsson
Margrét Gísladóttir
Þuríður I Aradóttir
Kristín Árnadóttir
Kristín Árnadóttir fæddist í Gullbringusýslu árið 1859. Maki: Eyleifur Jónsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1851. Johnson vestra. Börn: 1. Árni Jón f. 1893, d. 2. apríl, 1939 2. Guðmundur Jón f. 1895 3. Ólafur f. 1897. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og fóru þaðan í Þingvallabyggð í Saskatchewan
Árni J Eyleifsson
Árni Jón Eyleifsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1893 Barn. Hann var sonur Eyleifs Jónssonar og Kristínar Árnadóttur, sem vestur fluttu árið 1900 og settust að í Vatnabyggð í Saskatchewan.
