Ingibjörg Freysteinsdóttir fæddist 26. júní, 1879 í Gullbringusýslu. Dáin 3. júlí, 1963 í Pine Falls, Manitoba. Maki: 1890 Jónas Þorvarðsson fæddist í Dalasýslu 8. desember, 1866. Dáinn í Winnipeg 27. janúar, 1957. J. Thorvardson vestra. Börn: 1. Kristín 2. Þorbjörg (Bertha). Ingibjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1886 með foreldrum sínum, Freysteini Jónssyni og Kristínu Eyjólfsdóttur. Þau settust að í Þingvallabyggð. …
Guðný Freysteinsdóttir
Guðrún Hafliðadóttir
Vigdís Guðmundsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 25. júní, 1863. Dáin 4. október, 1936. Maki: 18. desember, 1890 Stefán Sigurðsson f. 18. júní, 1843 í Skagafjarðarsýslu, d. 15. ágúst, 1941 í Nýja Íslandi. Börn: 1. Magnús 2. Vigdís 3. Sigurður 4. Ingiberg, d. á öðru ári 5. Ingiberg 6. Margrét f. 14. janúar, 1901 7. Ingimar Guðmundur d. 1919 8. Stefán Ágúst. …
Þorkell Magnússon
Þorkell Magnússon fæddist í Gullbringusýslu 12. ágúst árið 1866. Maki: 1914 Salóme Pálína Þorsteinsdóttir f. í Mýrasýslu 5. október, 1867. Barnlaus. Þorkell fór vestur með móður sinni, ekkjunni Vigdísi Guðmundsdóttir og systkinum sínum árið 1887. Þau fóru til Nýja Íslands þar sem Þorkell vann við fiskveiðar. Hann flutti árið 1891 til Keewatin í Ontario þar sem hann stundaði fiskveiðar í …
Grímur Magnússon
Grímur Magnússon fæddist í Gullbringusýslu árið 1870. Maki: Elín Gytta Pétursdóttir f. 1870 í N. Múlasýslu. Börn: 1. Lillian Grace f. 1901, d. 1977 2. Fred f. 1902,d 1974 3. Vigdís f. 1904 4. Kristján (Chris) f. 1905 5. Joseph Arthur f. 1906, d. 1908 6. Lynette f. 1908 7. Winnie f. 1909 8. Undína (Lily) f. 1912, d. 1974 …
