Guðbjörg Þorláksdóttir fæddist árið 1857 í Árnessýslu. Dáin 13. apríl, 1905 í Framnes- og Árdalsbyggð. Maki: 1877 Þórður Einarsson f. í Rangárvallasýslu árið 1845, d. 29.janúar, 1924 í Arborg. Börn: Fóru með tökubarn vestur. Grímur Júníus Magnússon f. 1895. Fóru vestur árið 1900 og fyrst til Gimli. Bjuggu því næst á Hnausum og loks 1902 á land sitt í Árdals- …
Grímur J Magnússon
Grímur Júníus Magnússon fæddist í Gullbringusýslu 17. júní, 1895. Maki: 1923 Lára Ósk Þorsteinsdóttir f. í Reykjavík 7. júlí, 1903. Börn: 1. Jón Þórður 2. Þórunn Sigríður 3. Þorsteinn Ólafur. Grímur var sonur Magnúsar Grímssonar og Sigríðar Jónsdóttur í Nýlendu. Hann var tekinn í fóstur af Þórði Einarssyni og Guðbjörgu Þorláksdóttur sem tóku hann með sér til Vesturheims árið 1900. …
Soffía G Gísladóttir
Soffía Guðrún Gísladóttir fæddist í Gullbringusýslu 8. ágúst, 1894. Dáin í Vatnabyggð 18. apríl, 1962. Maki: 17. nóvember, 1913 Sigtryggur Sigurðsson f. í N. Múlasýslu 22. ágúst, 1875. Anderson vestra. Börn: 1. Helga f. 3. október, 1813 2. Björn 14. febrúar, 1917 3. Sigurður f. 14. desember, 1918 4. Páll f. 26. mars, 1920 5. Árni f. 4. janúar, 1922 6. …
Margrét Þórðardóttir
Eyjólfur Snjólfsson
Snjólfur Eyjólfsson
Anna Snjólfsdóttir
Kristín Gísladóttir
Karen Oddsdóttir
Karen Jakobína Oddsdóttir fæddist 16. október, 1880 á Stað í Grindavík í Gullbringusýslu. Dáin 20. ágúst, 1943. Maki: John O´Hara f. 2. febrúar, 1865, d. 28. nóvember, 1944. Börn: 1. William f. 23. ágúst, 1901. 2. George Theodore f. í Duluth 29. janúar, 1904. Karen var dóttir Séra Odds V Gíslasonar og Önnu Vilhjálmsdóttur sem vestur fóru til Manitoba árið 1894. …
Gísli Oddsson
Gísli Oddsson fæddist á Stað í Grindavík í Gullbringusýslu 15. júlí, 1883. Maki: 1910 Margrét Sigríður Jakobsdóttir Börn: 1. Jakob 2. Caroline 3. Margaret 4. Edith 5. Oddur Vigfús 6. Gísli 7. Helen 8. William 9. Rose 10. Lily 11. Frank 12. Patricia. Gísli var sonur Séra Odds V Gíslasonar og Önnu Vilhjálmsdóttur sem vestur fluttu til Manitoba árið 1894. …
