Ragnheiður Sigríður Oddsdóttir fæddist á Stað í Grindavík í Gullbringusýslu 16. júlí, 1887. Dáin í Duluth árið 1981. Frances O´Hara vestra. Maki: William L. Fritz, af þýskum ættum f. 11. júlí, 1878, d. 20. ágúst, 1960 í St. Louis sýslu í Minnesota. Barnlaus. Ragnheiður var dóttir Séra Odds V Gíslasonar og Önnu Vilhjálmsdóttur og fór með þeim vestur til Manitoba …
Ágúst Oddsson
Hans Theódór Ágúst Oddsson fæddist á Stað í Gullbringusýslu 17. mars, 1889. Dáinn í Winnipeg 8. nóvember, 1950. Ókvæntur og barnlaus. Hann var sonur séra Odds V Gíslasonar og Önnu Vilhjálmsdóttur og fór með þeim vestur til Manitoba árið 1894. Bjó hjá þeim í Nýja Íslandi og Duluth í Minnesota. Gekk í kanadíska herinn í fyrri heimstyrjöldinni og særðist illa …
Anna Oddsdóttir
Anna Oddsdóttir fæddist á Stað í Grindavík í Gullbringusýsla 11. ágúst, 1891. Maki: William Okada af japönskum ættum. Börn: 1. Richard f. 11. júní, 1912, d. 1963. Anna var dóttir séra Odds V. Gíslasonar of Önnu Vilhjálmsdóttur og flutti með þeim til Manitoba árið 1894. Hún bjó hjá þeim í Manitoba og seinna í Duluth í Minnesota. Hún og maður hennar bjuggu …
Helgi P Eggerz
Loftur Guðmundsson
Kristján Jónsson
Bjarnhéðinn Þorsteinsson
Margrét Gísladóttir
Guðríður Magnúsdóttir
Jóhanna Magnúsdóttir
Jóhanna Magnúsdóttir var fædd 27. ágúst, 1878 í Kjósarsýslu. Maki: Hannes Erlendsson fæddist 1. febrúar, 1857 í Reykjavík í Gullbringusýslu. Dáinn 16. apríl, 1925 Börn: 1. Halldór f. 1889 2. Erlendur f. 1898, d. 1899 3. Halldóra Kristín f. 26. júlí, 1899, d. 8.ágúst, 1946 í Vancouver 4. Magnús f. 14. júlí, 1901 á Big Point, d. 7. júlí, 1970 …
