Þuríður Þorsteinsdóttir
Þuríður Þorsteinsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu 20. janúar, 1845. Dáin í Winnipeg í Manitoba 26. janúar, 1926. Maki: Sigurður Jónsson f. í A. Skaftafellssýslu 24. september, 1845, d. 6. apríl, 1899 í sömu sýslu. Börn: 1. Jón f. 1882 2. Jófríður f. 1886 3. Þorsteinn f. 1888. Þau fóru vestur með móður sinni, önnur börn urðu eftir á Íslandi eða …
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 15. júlí, 1882. Mýrmann vestra Maki: 31. júlí, 1914 Guðrún Bjarnadóttir f. í Skagafjarðarsýslu 14. júlí, 1876, d. í Winnipeg 4. mars, 1943. Mýrmann vestra. Börn: 1. Sigríður Jórunn f. 19. maí, 1919. Jón fór til Vesturheims árið 1903 með móður sinni, ekkjunni Þuríði Þorsteinsdóttur og systkinum. Þau settust að í Winnipeg þar sem …
Jófríður Sigurðardóttir
Þorsteinn Sigurðsson
Þorsteinn Sigurðsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 28. janúar, 1888. Mýrmann vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Manitoba árið 1903 með móður sinni, ekkjunni Þuríði Þorsteinsdóttur og bróður sínum, Jóni og systurinni, Jórunni. Þau settust að í Winnipeg þar sem Þorsteinn fór fljótlega að kanna atvinnumöguleika. Hann stundaði fiskveiðar í Manitobavatni. Hann var skráður í kanadíska herinn árið 1918 …
Brynjólfur Jónsson
Brynjólfur Jónsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 17. ágúst, 1848. Dáinn í Mikley 26. desember, 1917. Maki: Katrín Magnúsdóttir fæddist árið 1856 í A. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Ingibjörg f. 1877 2. Guðrún f. 1879 3. Guðný f. 1883 4. Jórunn f. 1885 5. Magnús f. 1887, d. 1889 6. Þorbergur f. 1888, d. 1889 7. Þorbergur f. 1889 8. Magnúsína 9. …
Katrín Magnúsdóttir
Katrín Magnúsdóttir fæddist árið 1856 í A. Skaftafellssýslu. Dáin í Manitoba árið 1935. Maki: Brynjólfur Jónsson fæddist í A. Skaftafellssýslu 17. ágúst, 1848. Dáinn í Mikley 26. desember,1917. Maki: Katrín Magnúsdóttir fæddist árið 1856 í A. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Ingibjörg f. 1877 2. Guðrún f. 1879 3. Guðný f. 1883 4. Jórunn f. 1885 5. Magnús f. 1887, d. 1889 …
Ingibjörg Brynjólfsdóttir
Ingibjörg Brynjólfsdóttir fæddist 25. nóvember, 1878 í A. Skaftafellssýslu. Dáin í Nýja Íslandi 14. nóvember, 1918 úr spönsku veikinni. Maki: Márus Jónasson f. 4. janúar, 1869 í Dalasýslu, d. í Winnipeg 29. mars, 1935. Doll vestra. Börn: 1. Jónas Casper f. 1898, d. 1918 2. Guðrún 3. Brynjólfur 4. Borgel Eyvindur 5. Kristbjörg 6. Sigríður Minerva 7. Katrín 8. Rósa …
