Ísleifur Runólfsson
Ísleifur Runólfsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1838. Maki: Guðrún Þorsteinsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu árið 1847. Börn: 1. Þorsteinn f. 1865 2. Runólfur f. 1877 3. Sigríður f. 1878 4. Sverrir f. 1885 5. Sigurleif f. 1888. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 þar sem þau dvöldu í fyrstu. Fluttu þaðan í Lundarbyggð þar sem þau …
Guðrún Þorsteinsdóttir
Þorsteinn Ísleifsson
Runólfur Ísleifsson
Sigríður Ísleifsdóttir
Sverrir Ísleifsson
Jón Einarsson
Jón Einarsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1848. Maki: Guðrún Ófeigsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu 1844. Börn: 1. Bergur f. 1879 2. Rannveig f. 1885, d. í Winnipeg, 1912. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902.
Guðrún Ófeigsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Rannveig Jónsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1885. Dáin í Winnipeg úr berklum árið 1912. Maki: 1910 Þorsteinn Þ Þorsteinsson f. 11. nóvember, 1879 í Eyjafjarðarsýslu, d. á Gimli 1955. Börn: 1. Þorsteinn 2. Jón f. 1912. Rannveig flutti vestur árið 1902 með foreldrum sínum og bróður. Hún bjó í Winnipeg.
