Sigurður Pálsson
Sigurður Pálsson fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1895. Foreldrar hans voru Páll Þórarinsson og Stefanía Sigurðardóttir. Sigurður ólst upp á Hafnanesi og fór vestur með feðgunum Jóni Einarssyni og Bergi Jónssyni árið 1902. Hann nam land í Víðirbyggð.
Runólfur Sigurðsson
Runólfur Sigurðsson fæddist 7. júní, 1868 í Svínafelli í A. Skaftafellssýslu. Dáinn í Vatnabyggð 14. nóvember, 1929. Maki: Steinunn Jónsdóttir f. 1. janúar, 1975 á Mýrum í Hornafirði, d. í Winnipeg, 18. september, 1904. Börn: 1. Signý f. 1897 2. Jón f. 1898 3. Sigríður f. 1900. Þau fluttu til Vesturheims árið 1903 og fóru til Winnipeg. Runólfur nam land …
Steinunn Jónsdóttir
Steinunn Jónsdóttir fæddist 1. janúar, 1875 á Mýrum í Hornafirði, í A. Skaftafellssýslu. Dáin í Winnipeg, 18. september, 1904. Maki: Runólfur Sigurðsson f. 7. júní, 1868 í Svínafelli í A. Skaftafellssýslu, d. í Vatnabyggð 14. nóvember, 1929. Börn: 1. Signý f. 1897 2. Jón f. 1898 3. Sigríður f. 1900. Þau fluttu til Vesturheims árið 1903 og fóru til Winnipeg. …
Guðrún Jónsdóttir
Þóra Jónsdóttir
Halldóra Stefánsdóttir
Halldóra Stefánsdóttir fæddist 18. ágúst, 1844 í A. Skaftafellssýslu. Dáin 25. nóvember, 1935. Maki: Eymundur Jónsson var fæddur í A. Skaftafellssýslu 23. desember, 1840, d. 1. apríl, 1927. Börn: 1. Sigríður f. 1866 2. Stefán f. 1867 3. Björn f. 1872 4. Lovísa f. 1874 5. Karl 1876 6. Ásmundur f. 1878 7. Jóhann f. 1880 8. Margrét f. 1882 …
