Sigríður Einarsdóttir fæddist 13. nóvember, 1870 í A. Skaftafellssýslu. Dáin í Winnipeg 18. desember, 1948. Maki: 1905 Rafnkell Bergsson f. í A. Skaftafellssýslu 13. nóvember, 1877. Bergson vestra. Börn: 1. Lovísa Guðrún Sigríður f. 26. júní, 1908 2. Elín Lilja Björg f. 9. júlí, 1913. Rafnkell flutti til Vesturheims árið 1903, Sigríður fór ári síðar með foreldrum sínum, Einari Stefánssyni …
Stefán Einarsson
Stefán Einarsson fæddist 25. maí, 1881 í A. Skaftafellssýslu. Maki: 30. desember, 1914 Kristín Guðmundsdóttir f. 7. október, 1892 í Kjósarsýslu. Börn. 1. Hörður f. 21. september, 1915 2. Arnrún Eleanor f. 14. maí, 1918 3. Ernest Baldvin f. 14. febrúar, 1934. Stefán flutti vestur til Winnipeg með foreldrum sínum og systkinum árið 1904. Hann vann við verslunarstörf í Riverton …
Þorgeir V. Jónsson
Þórarinn Stefánsson
Þórarinn Stefánsson: Fæddur í A. Skaftafellssýslu 5. febrúar, 1853. Dáinn 29. júní, 1932 í Framnesbyggð. Maki: 1887 Steinunn Jónsdóttir f. í sömu sýslu 1855, d. 29.nóvember, 1943 í Winnipeg. Börn; 1. Páll f. 11. desember, 1884 2. Vilborg f. 1888 3. Guðjón f. 2. ágúst, 1889 4. Anna 16. desember, 1890 5. Guðrún Lovísa f. 19. maí, 1893 6. Stefán 9. …
Steinunn Jónsdóttir
Steinunn Jónsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu 1855. Dáin 29.nóvember, 1943 í Winnipeg. Maki: 1887 Þórarinn Stefánsson f. í A. Skaftafellssýslu 5. febrúar, 1853. Dáinn 29. júní, 1932 í Framnesbyggð. Börn; 1. Páll f. 11. desember, 1884 2. Vilborg f. 1888 3. Guðjón f. 2. ágúst, 1889 4. Anna 16. desember, 1890 5. Guðrún Lovísa f. 19. maí, 1893 6. Stefán 9. …
Páll Þórarinsson
Páll Þórarinsson fæddist í A.Skaftafellssýslu 11. desember, 1884. Ókvæntur og barnlaus. Hann var sonur Þórarins Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, landnema í Framnesbyggð í Nýja Íslandi árið 1893. Þar aðstoðaði hann í fyrstu föður sinn við búskapinn og gerðist svo sjálfur bóndi þar í byggð. Hann gekk í kanadíska herinn árið 1918 og gegndi hermennsku í eitt ár. Meðfram búskapnum stundaði …
Vilborg Þórarinsdóttir
Guðrún Einarsdóttir
Guðrún Einarsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu 8. janúar, 1873. Dáin í Nýja Íslandi 18. apríl, 1907. Maki: Þórarinn Kristjánsson f. í A. Skaftafellssýslu 23. desember, 1866, d. 29. nóvember, 1936 í Saskatchewan. Börn: 1. Ólafía Vilhelmína f. 17. apríl, 1897 2. Guðrún f. 1899 3. Einar. Fóru vestur árið 1902 og tóku land í Víðir-og Sandhæðabyggð. Þórarinn seldi landið árið …
Vilhelmína Þórarinsdóttir
Ólafía Vilhelmína Þórarinsdóttir fæddist 1897 í A. Skaftafellssýslu. Maki: 1916 Hallur Jónsson f. í A. Skaftafellssýslu árið 1878. Börn: 1. Guðrún 2. Ólöf Helen 3. Lovísa Ragnheiður 4. Edward Wilhelm 5. Bertha. Hallur flutti vestur með foreldrum sínum og fluttu þau hjón á land foreldra hennar í Víðir-og Sandhæðabyggð.
