Sigríður Jónsdóttir
Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1849. Dáinn í Lundarbyggð árið 1927. Maki: Kristín Eyjólfsdóttir f. í A. Skaftafellssýslu árið 1845, d. 1929. Börn: 1. Sigríður f. 1875 2. Guðmundur f. 1880. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og settust að í Lundarbyggð. Með þeim vestur fór Sigríður Eyjólfsdóttir f. 1847, d. 1916. Hún var systir …
Kristín Eyjólfsdóttir
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Jónsson fæddist árið 1880 í A. Skaftafellssýslu. Dáinn í Lundarbyggð árið 1942. Johnson vestra. Maki: 1903 Kristín Rafnkelsdóttir f. 1878, d. 1929. Börn: 1. Francis John 2. Edward William Leslie. Tveir synir dóu fárra ára. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Jóni Guðmundssyni og Kristínu Eyjólfsdóttur árið 1901. Kristín Rafnkelsdóttir hafði farið vestur þangað samferða …
Sigríður Eyjólfsdóttir
Jón Þorvarðarson
Jón Þorvarðarsón fæddist í S. Múlasýslu 5. júlí, 1871. Dáinn í Riverton í Manitoba 12. júní, 1966. Maki: 30. apríl, 1899 Ingidóra Sveinsdóttir f. 20. október, 1859, d. 15. febrúar, 1926 í Nýja Íslandi. Börn: 1. Sveinbjörg f. 11. apríl, 1897 2. Valdimar f. 5. júlí, 1899 3. Tryggvi f. 14. september, 1901. Þau ólu upp Kristján Þórð Ástvin Johnson, …
