Oddný Árnadóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Oddný Árnadóttir fæddist 4. maí, 1867 í V. Skaftafellssýslu. Maki: Páll Þorsteinsson fæddist 22. apríl, 1865 í V. Skaftafelssýslu. Börn: 1. Þorsteinn 2. Árni 3. Helga Sigríður 4. Pálína Þóra 5. Klemens. Þau fluttu vestur að Kyrrahafi árið 1888 og voru fyrst í Viktoría á Vancouver-eyju. Fluttu svo þapan á Point Roberts tangann í Washington. Þar stunduðu þau búskap og bjuggu …

[/ihc-hide-content]

Sigurður Pálsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigurður Pálsson fæddist árið 1854 í V. Skaftafellssýslu. Scheving vestra Ókvæntur og barnlaus. Sigurður var sonur Páls Scheving og Sigríðar Sigurðardóttur í Görðum. Hann fór vestur árið 1888 og fór til Victoria á Vancouver-eyju. Þar var fyrir Helgi Þorsteinsson, sveitungi Sigurðar og kona hans Dagbjört. Hann var samferða þeim á Point Roberts tangann sex árum síðar og bjó hja þeim …

[/ihc-hide-content]

Steinunn Bárðardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]

Gróa Magnúsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]

Þórður Þorsteinsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þórður Þorsteinsson fæddist í V.-Skaftafellssýslu árið 1877. Maki: Steinunn Þórðardóttir f. í V. Skaftafellssýslu árið 1877. Börn: 1. Gísli f. 1906 2. Þórstína Jónasína f. 1909 3. Þórður Óskar f. 1910 4. Jóhanna f. 1912 5. Guðlaug Dagbjört f. 1915 6. Oddný Soffía f. 1917 7. Ísak f. 1919. Þau fluttu vestur árið 1903 og fóru rakleitt út á Point …

[/ihc-hide-content]

Steinunn Þórðardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Steinunn Þórðardóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1877. Maki: Þórður Þorsteinsson f. í V.-Skaftafellssýslu árið 1877. Börn: 1. Gísli f. 1906 2. Þórstína Jónasína f. 1909 3. Þórður Óskar f. 1910 4. Jóhanna f. 1912 5. Guðlaug Dagbjört f. 1915 6. Oddný Soffía f. 1917 7. Ísak f. 1919. Þau fluttu vestur árið 1903 og fóru rakleitt út á Point …

[/ihc-hide-content]

Ólafur Kjartansson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]

Gísli Gíslason

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Gísli Gíslason fæddist árið 1850 í V. Skaftafellssýslu. Ókvæntur og barnlaus Gísli flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og fór þaðan suður í Pembinabyggð í N. Dakota þar sem hann bjó alla tíð.

[/ihc-hide-content]

Bjarni Sigurðsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]