Magnús Jónsson
Magnús Jónsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 22. apríl, 1898. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti til Vesturheims með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Karítas Einarsdóttur árið 1901. Þau bjuggu West Selkirk í fimm ár, fluttu í Vatnabyggð árið 1906. Þau námu land nærri Mozart og þar var Magnús bóndi alla tíð.
Páll Hansson
Páll Hansson fæddist í V. Skaftafellssýslu 18. desember, 1868. Dáinn á Betel í Gimli 2. desember, 1939. Maki: Rannveig Pálína Pálsdóttir f. 19. febrúar, 1866 í A.Skaftafellssýsla d. 6. september, 1925 í Riverton í Nýja Íslandi. Börn: 1. Sveinn f. 7. apríl, 1891 2. Páll Júlíus f. 9. júlí, 1893, d. 1892 3. Gunnlaugur f. 25. maí, 1896 4. Jóhann …
Jóhann Pálsson
Ingólfur Pálsson
Þorvarður Ólafsson
Jón Bjarnason
Jón Bjarnason fæddist í Mýrasýslu árið 1848. Maki: Þuríður Helgadóttir f. í Mýrasýslu árið 1848. Börn: 1. Arnfríður f. 1877 2. Ingiríður f. 27. júní, 1878 3. Sesselja f. 1884 4. Bjarni f. 1888. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Þau bjuggu einhver ár í Lundarbyggð en fluttu þaðan fyrir 1910.
Þuríður Helgadóttir
Stefán Jónsson
Kristinn Einarsson
Kristinn Einarsson fæddist á Kolviðarhóli í Árnessýslu. Kristinn (Chris) E. Sigurðsson vestra. Maki: Hazel Hamilton, kanadískur uppruni. Börn: 1. William Einar f. 15. júlí, 1927. Kristinn var sonur Einars Sigurðssonar og Bergþóru Bergsteinsdóttur, sem síðast bjuggu í Butze í Alberta. Kristinn var bóndi í Chauvin í Alberta en seinna hveitikaupmaður árin 1916-1952.
