Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1853. Dáin í Winnipeg 9. ágúst, 1944. Maki: 1) Helgi Jónsson f. 1852 í S. Múlasýslu, d. í Saskatchewan árið 1887 2) 1889 Bjarni Davíðsson f. 18. september, 1855, d. 9. mars, 1928. Westmann Börn: Með Bjarna 1. Davíð Albert. Ingibjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1876. Þar giftist hún Helga og bjuggu þau …
Sigurður Hjálmarsson
Tómas Ingimundarson
Tómas Ingimundarson fæddist í Árnessýslu árið 1831. Dáinn í Manitoba 13. febrúar, 1899. Maki: Guðrún Eyjólfsdóttir f. 1829, d. 30. mars, 1898. Börn: 1. Jón f. 1856 2. Guðfinna f. 1861 3. Eyjólfur f. 1862 4. Ragnheiður f. 1863 5. Guðrún f. f. 1864 6. Bjarni f. 1867 7. Katrín f. 1878 8. Guðrún f. 1873 Fluttu vestur til Winnipeg …
Guðrún Eyjólfsdóttir
Guðrún Eyjólfsdóttir fæddist í Árnessýslu árið 1829. Dáin 30. mars, 1898 í Manitoba. Maki: Tómas Ingimundarson f. í Árnessýslu árið 1831, d. í Manitoba 13. febrúar, 1899. Börn: 1. Jón f. 1856 2. Guðfinna f. 1861 3. Eyjólfur f. 1862 4. Ragnheiður f. 1863 5. Guðrún f. f. 1864 6. Bjarni f. 1867 7. Katrín f. 1878 8. Guðrún f. 1873 …
Jón Þórhallsson
Jón Þórhallsson fæddist í V. Skaftafellssýslu árið 1841. Dáinn 17. júlí, 1922 á Washingtoneyju. John Thorhallsson Johnson vestra. Maki: Þórunn Gísladóttir f. 1840, d. 1908. Börn: 1. Ágústa f. 1863 2. Magnús f. 1864 3. Þorlákur f. 1871 4. Benedikt f. 1874 5. Þuríður f. 1876. Með þeim vestur fór ungbarn, Stefanía Ingvarsdóttir. Þau fóru vestur til Milwaukee árið 1887 …